Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Side 11

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Side 11
I Almennt um séreignarsparnað Kostirnir við séreignarsparnað eru margir. Ber þar helst að nefna mótframlag atvinnurekanda sem núna er allt að 2,4% samkvæmt almennum kjarasamning- um. Einnig fá þeir sem leggja fyrir í séreignarsparnað frestun á tekjuskatti þar til sparnaðurinn ertekinn út ogenginn eignar-.fjármagnstekju-eðaerfðaskattur greiddur af upphæðinni. Séreignarsparnaðurinn erfist að fullu. ALLT 2,4% Dæmi: Þú hefur 250.000 kr. mánaðarlaun og byrjar að leggja fyrir mánaðarlega við 25 ára aldur. Þú leggur fram (4,0%) 10.000 kr./mán. Atvinnurekandi (2,0%) 5.000 kr./mán. Tryggingagjöld frá ríkinu (0,4%) 1.000 kr./mán. Samtals 16.(300 kr7mán. Á meðan inneign þín í séreignarsjóði hækkar um 16.000 kr. á mánuði lækka útborguð laun aðeins um 6.124 kr. Miðað við dæmið fyrir ofan gæti sparnaðurinn numið um 26,5 milljónum króna við 60 ára aldur, eða um 410.000 króna útborgun á mánuði í 7 ár ef gert er ráð fyrir 7% ávöxtun. Er hægt að hugsa sér betri kjör? 1. Góð ávöxtun Samkvæmt samanburði Morgunblaðsins á séreignarsparnaði, 24. okt. 2001, var Sameinaði lífeyrissjóðurinn með hæstu ávöxtun í bæði erlendum hluta- bréfasjóðum oginnlendum skuldabréfasjóði (sjá hértil hliðar). Ávöxtunarleið 2, sem er innlendurverðtryggðurskuldabréfasjóður, hefurgefið góða ávöxtun og er hagstæð leið fyrir þá sem vilja taka litla sem enga áhættu. Til samanburðar má hér nefna raunávöxtun á verðtryggðum lífeyrisbókum hjá bönkum ogsparisjóðum. Ár 1999 2000 2001 Meðalraun- ávöxtun 1999-2001 Sameinaði lífeyrissjóðurinn, leið 2 6,40% 6,60% 7,00% 6,67% íslandsbanki * 5,99% 6,35% 6,17% Sparisjóðirnir Lífsval 15,63% 6,07% 6,46% 6,04% Búnaðarbanki 5,50% 6,36% 6,32% 6,04% Landsbanki 5,50% 6,02% 6,40% 5,96% (‘lífeyrisbókstofnuð á árinu 2000) 2. Fjölbreyttar ávöxtunarieiðir Við bjóðum 8 mismunandi ávöxtunarleiðir, með virkri ogóvirkri stýringu. 3. Hægt að búa til sitt eigið verðbréfasafn Hægt er að nýta sér fleiri en eina ávöxtunarleið í einu og búa sér þannig til sitt eigið ávöxtunarsafn. Því fylgir enginn kostnaðurað færa sigá milli leiða effólki sýnist svo. 4. Markviss upplýsingagjöf til viðskiptavina Ýtarlegyfirlit eru send út þrisvará ári en á þeim ersundurliðað framlaglaunþega, framlaglaunagreiðanda ogfyrirhvaða mánuð erverið að greiða.Á yfirlitunum kemur fram hver ávöxtun var á tímabilinu. Allar ávöxtunarleiðir eru gerðar upp daglega þannigað viðskiptavinirokkargeta hvenærsem erfengið að vita hvernigávöxtun fjármuna þeirra erháttað. Barist um viðbótarlífeyrissparnaðinn ^ © « 9 SphriÍtiðnrKr . Oj(>. ov V<0 - íiijH •Sesnan.fýr.ivs Sfinciniu'.w nfefwíóar.*a 5. Lægsta umsýslugjald af hlutabréfa- ogskuldabréfaleiöum Grein sem birtist í Morgunblaðinu 21. október 2001, um séreignarlífey rissparnað, gaf okkur hjá Sameinaða lífeyrisjóðnum byr undir báða vængi en þar kom fram að Sameinaði lífeyrissjóðurinn væri með lægsta umsýslugjaldið (0,1- 0,2%) af þeim vörsluaðilum sem bjóða hlutabréfa- ogskuldabréfaleiðir, en önnurfjármála- fyrirtæki voru með allt að 1,5% umsýslugjald. Umsýslugjöld skipta miklu máli því að á löngum tfma geta þau numið milljónum. Ólíkt mörgum öðrum fjármála- fyrirtækjum er enginn munur á kaup- og sölugengi. G. Vírkt innheimtuferli Hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum er séreignarsparnaður ívanskilum innheimtur í gegnum lögmenn sjóðsins samhliða öðrum lífeyrissjóðsiðgjöldum. Þessu hefurverið ábótavant hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og hafa viðskiptavinir þeirra tapað peningum af þeim sökum. Þetta er gríðarlega mikilvægt en gleymist oft við val á vörsluaðila. Við vanskil reiknast dráttar- vextir og þeir leggjast óskiptir inn á reikning viðskiptarvinarins. ?. Ýtarlegar upplýsingar um séreignarsparnað á lifey rir.is Hægt er að reikna út ávöxtun séreignarsparnaðar á vefsíðu okkar. Þú slærð inn það tímabil sem þú vilt fá upplýsingar um og tölvan reiknar út fy rir þig ávöxtunina og birtir einnig gengisþróun á línuriti. Auk þess er þar að finna ýtarlegar upplýsingar um ávöxtun okkar og annarra fjármálafyrirtækja. Nánari upplýsingar um séreignarsparnað er að finna á lifeyrir.is ogísíma 510 5000. Höfundur er kynningatfulltrúi Sameinaða lífeyrissjóðsins, Arthúr Vilhelm Jóhannesson.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.