Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Qupperneq 21

Stúdentablaðið - 01.04.2002, Qupperneq 21
stúdentablaðið 21 BLÁA LÓNIÐ Bláa lónið og Stúdentaráð Háskóla íslands haíá gert með sér samkomulag um tilboð fyrir stúd- enta í Bláa lónið. Sumardaginn fyrsta tók gildi 2 fyrir 1 tilboð fyrir stúdenta í Bláa lóninur Út júnímánuð eiga stúdentar við H.I. kost á að nýta sér tilboðið gegn framvísun ISIC stúdentaskír- teinis. Bláa lónið heftir alltaf verið vinsælt meðal stúdenta og jiykir víst að margir þeirra muni nýta sér tilboðið. Þetta kemur sér sérstakiega vel fyrir barnafólk, því börn 11 ára og yngri fá alltaf frítt í lónið. SllSISllli Að sögn Brynjólfs Stefánssonar formanns Stúd- entaráðs er hér um skemmtilega nýbreytni að ræða. „Hingað til hefur verið hægt að fá ódýrari kort í sundlaugarnar og hatá margir stúdentar nýtt sér það. Þetta er hins vegar nýtt og ég vona að það fái góðar viðtökur. Það er alltaf gaman að kíkja í Bláa lónið og skemmtilegt að geta boðið sérstök kjör fyrir stúdenta. Eg er sannfærður um að margir munu drífa sig til að láta prófstressið líða úr sér. Það er að minnsta kosti ljósf að allir starfsmenn Stúdentaráðs ætla að skella sér næst þegar sólin lætur sjá sig.” Magnea Guðmundsdóttir markaðsstjóri Bláa lónsins tók undir með Brynjólfi og sagði að það væri vinsælt meðal stúdenta að koma eft- ir prófin. Fróðlegt verður að sjá hvort stúdentar flykkjast í Bláa lónið að loknum prófum og vorhreti. En að lokum er rétt að minna á að hægt er að nálgast ISIC stúdenta- skírteinin hjá Stúdentaferð- um, Bankastræti 10. ■ JP m Éfl ertu komin(n) með stað fyrír næsta vetur? sæktu um húsnæði á Stúdentagörðum á: j ... tó' * m 101 Revkjavík • simi 5700 800 . studemaoardar@fs.is r mS . * 1| A. ? ’í aia, <«:, - s ...í/s

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.