Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 7

Dýraverndarinn - 01.10.1939, Blaðsíða 7
DÝRAVERNDARINN 43 og- hefir það enn meS höndum, en aS því verSur vikiS síSar. Auk þessa hefir félagiS haft mikil afskiíti af lagasetningu um friSun fugla, og haft eftirlit meS framkvæmd forSagæslunnar úti um landiS. Þá hef- ir félagiS leitast viS aS hrinda þvi i framkvæmd, aS dýralæknum. yrSi íjölgaS, og hefir nokkuS á- unnist í því efni, þótt þeim málum sé ekki enn komiS í viSunandi horf. AS lokum má geta þess, aS félagiS hefir beitt sér fyrir lagasetningu um geldingu húsdýra, en samkvæmt lögum þeim, sem sett voru um þaS efni á þinginu 1935, er skylt aS nota sérstakar tengur viS aSgerSina. Þá er og fyrirskipuS svæfing eSa staSdeyfing, þegar um fullorSnar skepnur er aS ræSa. j Málgagn félagsins. Strax í upphafi var Dýraverndunarfélaginu þaS ljóst, að nauSsynlegt væri, aS félagiS hefSi yfir málgagni aS ráSa, til þess aS berjast fyrir áhuga- málum sínum, og ná til fólksins, svo aS skilningur þess yrSi vakinn fyrir öllu þvi, sem miSur færi í hirSingu og meSferS dýranna. Hélt stjórn félagsins meS sér fund hinn 28. fe- brúar áriS 1915, til þess aS ræSa þetta mál, og hvort félagiS ætti aS ráSast í blaSaútgáfu, auk þess, sem þaS leitaSi samvinnu viS dagblöSin hér í Reykjavík í þessu efni. Á aSalfundi, sem haldinn var hinn 14. febrúar s- á., hafSi frú Ingunn Einarsdóttir vakiS máls á þessu og flutt langt erindi um nauSsyn á útgáfu blaSs, en til þess aS hrinda málinu í framkvæmd, bafSi bæSi hún og tengdasonur hennar, Emil Rok- stad, lofaS aS styrkja slíkt blaS meS fjárframlög- um í upphafi. Á fundi þessum samþykti stjórnin aS gefa út blaSiS, og skyldi þaS koma út í fjórum örkum á árinu, eSa einni örk á ársfjórSungi. Lá þannig endanleg ákvörSun fyrir í því efni, °g var hafist handa um útgá'fu blaSsins, en síSar á árinu var ákveSiS aS blaSiS skyldi gefiS út í sex örkum á ári, og þaS þannig stækkaS um tvær arkir frá því, sem ákveSiS var i upphafi. BlaS þetta var nefnt Dýraverndarinn, og kemur þaS út sem málgagn félagsins enn í dag, en á árinu 1927 var þaS stækkaS, og er nú gefiS út i átta örk- um á ári hverju, og er í ráSi aS stækka þaS enn og gefa þaS út sem mánaSarblaS í 12 örkum á ári. AS tilmælum stjórnarinnar tók Jón Þórarinsson fræSslumálastjóri aS sér aS sjá um ritstjórn blaSs- ins, en Tryggvi heitinn Gunnarsson mun einnig hafa léS því krafta sina. Jón heitinn Þórarinsson annaSist því næst ritstjórnina til dauSadags, en er hann féll frá, var Grétar Ó. Fells rithöfundur ráSinn ritstjóri og gegndi hann því starfi um skeiÖ. AÖrir ritstjórar blaSsins hafa veriS: Einar Þorkelsson, fyrv. skrifstofustjóri, Einar E. Sæmundsen skóg- fræSingur, Jón Pálsson fyrv. aSalféhirSir Lands- bankans, dr. Símon Jóh. Ágústsson, en frá síSustu áramótum tók Páll Stsingrímsson fyrvérandi rit- stjóri Visis viS ritstjórninni og hefir hana nú meS höndum. Þessi blaSaútgáfa félagsins hefir án efa stutt mjög aS því, hve mikiS hefir áunnist i starfsemi félagsins. BlaSiS hefir náS til manna víSsvegar um sveitir landsins, vakiS þá til umhugsunar og glætt þá nærgætni, mannúS og siSferSiskend, sem nú gætir i meSferS dýranna, — málleysingjanna, sem meS öllu eru háSir annara umsjá. Hin daglegu störf. Þótt meSferS dýranna hafi mjög breyst til hins betra á síSari árum, vill þó altaf bera viS aS ein- hver mistök eigi sér staS, og því er þaS eitt af aS- alverkefnum félagsins, aS hafa vakandi auga meS því, aS i 11 meöferS á dýrum sé ekki þoluS átölu- laust. Hiö daglega starf félagsins er því fyrst og fremst í því faliS, aS hafa eftirlit meS slátrun og sláturhúsum, og flutningi á fé til sláturhúsanna, og hefir mikiS áunnist til bóta i þessu efni. ÁSur var þaS oft svo, aS sláturfénaöur var flutt- ur á bifreiöum til slátrunar hér í bænum og í Hafn- arfiröi. Var svo aS sjá, sem um þaS eitt virtist hugsaö, aS lmtga sem mestu af fénaöi á bifreiS- arnar, en minna hirt um, hvernig um hann færi á leiöinni til kaupstaöanna. Var þaS þannig altitt, aö alt aö 50 kindur voru settar á sama bifreiöar- pallinn, án þess aö nokkrar milligerSir væri settar, og á leiöinni, þegar ekiS var hratt, eöa vegur var vondur, hröklaSist fénaSurinn um pallinn og hlaut iöulega mikil meiösl, eöa drapst jafnvel og tróöst uiidir, vegna þessarar meSferSar. Þegar til slátur- húsanna kom, voru sum lömbin hornbrotin, fót-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.