Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1962, Síða 8

Dýraverndarinn - 01.02.1962, Síða 8
irekar til ills en góðs. Hétum við því að geía lienni meiri mat, el við hittum hana a heimleiðinni, heila og hressa. Kvöddum við nú mýslu litlu vinkonu okkar og báðum hana vei að lifa. Héldum við síðan förinni áfram og komum þrem dögum síðar og stönzuðum í þessum sama fagra lundi, forvitin mjög að vita hvort litla, íallega hagamúsin yrði nú á vegi okkar aftur. Við vorúm ekki einu sinni búin að koma okkur fyrir, þegar mýsla var komin fram á sjónarsviðið. Gladdi það okkur mjög að sjá hana aftur, því við liöfðum stundum haít orð á því, hvort liún hefði nú ekki borðað sér til óbóta — og hvort við mynd- um nokkurn tíma sjá liana aftur. Er nú ekki að orðlengja það, að hún hagaði sér öldungis eins og í fyrra skiptið, borðaði af beztu lyst og flutti svo matarforðann sinn af mikilli gleði og leikni í þrjá staði sem fyrr. En nú var matarforðinn hennar miklu umfangs- meiri en áður, og því meira verk að koma honum öllum á sína staði. Hafði hún ekki lokið því, er við kvöddum hana og óskuðum henni alls góðs. Þegar við vorum að koma okkur fyrir í bílnum, áður en brott skyldi haldið, sáum við, að eitt vínar- brauð var eftir í poka. Bað ég manninn minn að snúa al'tur til mýslu litlu með Jiað niðurskorið og færa henni, ásamt síðustu kveðju frá okkur (illum, sem hann og gerði. Er hann sneri aftur, hafði hann Jrá sögu að segja, að mýsla litla hefði setið alveg dolfallin á matarhrúgunni. En áður en hann kvaddi hana, var hún aftur tekin til að flytja matarforðann sinn af sama kapp- inu. I. Tli. „Nú pyliir virr ferðalangarnir hcrna i Afriku orðnir langt að komnirsegir krókódillinn. Uppreisn œshunnar! Ktilfurinn segir: „Ég get lika stangað rnamma!" 8 D Ý RA VERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.