Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1981, Qupperneq 28

Dýraverndarinn - 01.05.1981, Qupperneq 28
Föndurhornið Kötturinn og músin eru söguð út úr 4—5 mm krossviði og eru myndirnar af þeim fluttar yfir á tréð með hjálp kalkipappírs. Sagið vel og vandlega eftir útlínum dýr- anna, og þegar því er lokið eru út- brúnir slípaðar með frekar fíngerð- um sandpappír. Þau strik eða lín- ur, sem ekki eru söguð út, mætti brenna í viðinn með sviðpenna. Smápalla þarf að smíða undir dýrin og mættu þeir vera svo sem 10 mm á þykkt og þyrfti að gera skoru niður í þá til þess að festa dýrin í (með lími). G. H. 24 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.