Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1981, Blaðsíða 28

Dýraverndarinn - 01.05.1981, Blaðsíða 28
Föndurhornið Kötturinn og músin eru söguð út úr 4—5 mm krossviði og eru myndirnar af þeim fluttar yfir á tréð með hjálp kalkipappírs. Sagið vel og vandlega eftir útlínum dýr- anna, og þegar því er lokið eru út- brúnir slípaðar með frekar fíngerð- um sandpappír. Þau strik eða lín- ur, sem ekki eru söguð út, mætti brenna í viðinn með sviðpenna. Smápalla þarf að smíða undir dýrin og mættu þeir vera svo sem 10 mm á þykkt og þyrfti að gera skoru niður í þá til þess að festa dýrin í (með lími). G. H. 24 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.