Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 27.05.1915, Síða 6

Dýraverndarinn - 27.05.1915, Síða 6
22 DÝRAVERNDARINN tíl skemtunar. Moröfýsn er enginn eöliskostur, og einn löstur- inn býöur öörum heim. Og hver sá, sem hefur unun af aS sjá skepnum blæSa til ólífis, getur naumast haft mikla nærgætni gagnvart mönnunum. Barátta dýranna fyrir lífinu vir'Sist víða svo liörS, aS þar er ekki á bætandi aS raunalausu. ÞaS er sorgleg sjón aS sjá lam- aðan fugl vera aS veslast upp dögum saman aS vetrarlagi, þeg- ar blóSmissir, beinbrot, skerandi hungur og kuldi leggjast á eitt aS kvelja smámsáman úr honum lífiö. Og þetta alt veröur hann aS þola, vegna þess aS ungum og hraustum manni hug- kvæmdist aS stytta sér stundir meS því aS „fara á skyttiri", sem kallaS er. Ef sá hinn sami hefSi ekki veriö annaShvort hugsunarsljófur eSa andlega blindur af eldgömlum þrælmensku vana, mundi hann aldrei hafa lagt af staS í slíkum erinda- gerSum. Og því er þaS hart nær óskiljanlegt aS þeir, sem vilja heita og vera „menn meS mönnum", skuli fá lagst svo lágt, aö þeir geri sjálfa sig aS rándýrum. En sem betur fer, fækkar slíkum fugladrápum meS ári hverju, og aS nokkrum árum liSnum verSa þeir menn, sem þau stunduSu, skoSaSir sein eins konar „eftirlegukindur" frá fyrri tímum og varla taldir menn meS góSum og nýtum mönnum. Víöa erlendis, sérstaklega á Englandi og í Vesturheimi, er sá hugsunarháttur tekinn aS ryöja sér til rúms, aö þaö beri vott um lágt og dýrslegt hugarfar, aS hafa unun af því aS temja sér þær íþróttir, sem fá valdiö öörum þjáningu, hvort held- ur mönnum eöa málleysingjum. AS verja hvíldarstundum sín- um frá heiSarlegu starfi til dýradrápa, sé í raun og veru hiö sama og gefa bersýnilega til kynna, aS rándýrseSliö sé ekki meS öllu borfiS og aS menn þurfi enn þá aö næra þaö meS því aS úthella blóöi hinna yngri og óþroskaöri bræöra sinna, dýr- anna. Þetta hefur orðiS til þess, aS ýmsir hinna meiriháttar veiSimanna hafa tekiS aS leggja stund á alveg nýjar og alveg óþektar „dýraveiöar". Þeir hafa lagt frá sér byssuna og hætt sér inn í frumskóga og upp í reginfjöll meS ekkert annaS veiöi- áhald en myndavélina sina. Tilgangur veiSifararinnar er ekki sá aö verSa dýrunum aS bana, heldur aö fá tekiö myndir af þeim, þar sem þau fá unaS frelsinu — í átthögum sínum. ÞaS er aö vísu víöa engum minni erfiSleikum bundiö aö leggja stund á slíkar veiSar, en þaö hefur þann mikla kost í för meS sér,

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.