Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 27.05.1915, Page 12

Dýraverndarinn - 27.05.1915, Page 12
28 DÝRAVERNDARINN smámunir. Og víst er þaS svo i samanburöi viS margt sem gerist nú í heiminum. Sárara var annaS og tilfinnanlegra, sem aS höndum bar i „brunaiium mikla“. En var þetta ekki handvömm, eSa of mikiS hugsunarleysi af þeim, sem vissu þessa vesalings skepnu í húsinu? Um þaS skal ekki dæmt; atvik aS þvi ekki svo kunn. En um eitt getur þetta atvik gefiS bendingu og áminningu: aS hugsa til húsdýr- anna, þegar slíkan voSa ber aS höndum, og reyna aS bjarga þeim ef kostur er, ekki síSur en hús m u n u n u m. MUNNSÁRU HESTARNIR. ÞaS var oft siSur í sveitinni aS hafa þann hestinn fremstan i lestinni, sem latastur var í taumi; þaS átti aS heita meS- aumkunarsemi gagnvart hinum hestunum, aS láta þá taum- liSugu ekki draga ]>ann taumstirSa ,,stjóra“, sem kallaSur var. En hvaS haldiS þiS nú aS svo liafi veriS gert til þess aS sá taumstirSi „stjóri“ væri ekki um of þungur í taumi viS mann- inn sem átti svo aS teyma alla lestina? ÞaS var þrælhnýtt upp í munninn á hestinum, og oft og tiSum sármjóum snærisspotta, því eftir því sem hann var mjórri, kendi hesturinn meira til og var viljugri í taumi. Þar á ofan bættist stundum sú ósvinna, aS upp i hestana var hnýtt umhugsunar- og athugunarlaust, svo þaS kom ekki ósjaldan fyrir, aS bandiS lá ofan á tung- hestsins, sem gerSi þaS svo aS verkum, aS hún skaddaSist meira og minna, aS eg ekki tala um aS munnvikin urSu einn hrúSur og bólguhnúskar, svo blóSiS lagaSi úr öllu saman. ÞaS má nærri geta, hvort vesalings hestarnir liafa stundum ekki fundiS til af þessu fanta-tilræSi, sem mennirnir sýna þeim, sem er þó ekki nema eitt í röSinni af öSrum ótalmörgum. Þetta var venjan og reglan, og eg býst viS aS hún sé ríkjandi enn; menn eiga yfirleitt svo undurbágt meS aS leggja niSur þessar ljótu venjur, halda rigfast í þær, eins og slíkt sé eitthvert lífs- spursmál, og hygg eg aS slíkt spretti oft og tíSum frekara af því, aS fólk hefur ekki gert sér glögga grein fyrir göllun- um, fremur en aS þaS sé sprottiö af illvilja til skepnanna. AS endingu vil eg beina því til manna, sem ekki þykjast

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.