Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1917, Blaðsíða 5

Dýraverndarinn - 15.07.1917, Blaðsíða 5
DÝRAVERNDARINN 53 viS sjáum hjá Elliöaánum staurana meö auglýsingunni: „Lof- iö hestunum aö drekka.“ Eg man vel eftir því, er eg sá þau orö í fyrsta sinn, eg man, hve vænt mér þótti um aö fá tæki- færi til þess aö hlýöa þeim. Þegar viö heyrum þessa fögru lýsingu: „Eins og hiröir mun hann halda hjörö sinni til haga, taka unglömbin sér í fang og leiöa mæöurnar,“ þá vitum viö, hver aöaltilgangur- inn er meö þeim, en um leiö sjáum viö sólarmynd, yndislega mynd af umhyggjusömum hiröi, og hinni ánægöu hjörö hans. Allir þekkja oröin þessi: „Eg er góöi hiröirinn“, og veita þvr eftirtekt, aö hiö háleita starf, mönnunum til hjálpar, hefir veriö kallaö h i r ð i s starf, og þegar talað er um verðmætii manns sálarinnar, þá er sögö saga af manni, sem leitar að hinum eina týnda sauöi, sem með engu móti má algjörlega týnast. En um leiö sjáum viö mynd af umhyggjusömum manni, sem lætur sér ant um þá hjörð, sem honum er trúað fyrir. En þessi saga er sögö af honum, er benti mönnunum og sagði: „Lítið til fuglanna í loftinu, yðar himneski faöir fæöir þá. Lit- iö á akursins liljugrös. Salómon var ekki svo skrýddur, sem eitt þeirra.“ Þá man eg um leið eftir versinu: Þótt kongar fylgdust allir að meÖ auð og veldi háu peir megnuðu ei hið minsta blað að mynda á blómi smáu. Það er sagt, að Brorson sálmaskáld hafi oröiö biskup af því aö konungurinn hafi orðiö svo hrifinn af þessu versi. Viö eigunt aö hafa opið auga fyrir tign og fegurö náttúr- unnar. Þetta á aö innræta hinum ungu. Gott á sá kennari, sem segir börnunum söguna af Jónasi. Hann prédikaði yfir Ninive. Fólkiö bætti ráö sitt. En þá slepti guð hefndinni. Þetta mis- líkaði Jónasi svo, aö hann vildi deyja. Jónas fór út úr borg- inni, og gjöröi sér laufskála. Guö lét rísínusrunn upp spretta yfir Jónas, og varö hann því feginn. Næsta dag stakk ormur runninn. Þá var engin forsæla, en steikjandi sól. Óskaöi hann sér þá dauöa. Þá sagöi guð við Jónas: „Er þaö rétt gert af þér, aö reiöast svo vegna rísinusrunnsins? Þig tekur sárt til rísin- usrunnsins, sem þú hefir ekkert fyrir haft og ekki upp klak-

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.