Dýraverndarinn - 15.07.1917, Blaðsíða 14
62
DÝRAVERNDARINN
yfir hríðina og fá þessa litlu heytuggu, heldur en standa úti
og fá heyiö á eftir hríöarbylnum.
Nokkra menn þekki eg, sem taka hrossin sín til hýsingar,
strax í byrjun vetrar, og er reynslan búin aS sýna þaS og
sanna, aS þaS þarf ótrúlega lítiS fó'Sur handa þeim hrossum,
sem tekin eru í haustholdum, og hýst yfir vetrarnæturnar, en
beitt á daginn þegar veSur leyfir.
Þessa aSferS ættu allir aS nota sem geta. Þá liSi hrossun-
um betur og eigendunum lika. A. B.
SITT AF HVERJU
Eftir Jóhann ögmund Oddsson.
SUMARGESTIRNIR
VoriS er komiS meS ylinn og ljósiS, og þótt kalt hafi verið
undanfariS, þá er eins og það gleymist viS þaS aS heyra til
fuglanna — sumargesta vorra. Náttúruhvöt þeirra kallar þá
hingaS þrátt fyrir óblíSu náttúrunnar og rándýrshátt mann-
anna. — Þótt ekkert væri annaS, sem minti okkur á komu
sumarsins en fuglarnir, þá er þaS nóg til aS gera okkur léttari
í skapi. Söngur þeirra og fjaSraþytur vekur okkur af vetrar-
dvalanum, starfsþrá þeirra og vinnukergja viS hreiSurbygg-
ingar hryndir huga vorum lika til framkvæmda, svo margt
getum viS af þeim lært, vonumst vér því til aS sveitabörnin
yfirleitt taki á móti þeim meS opnum örmum, og bjóSi þá
ekki síSur velkomna en eldra fólkiS; lofi þeim aS vera í friSi
meS egg sín og unga, svo aS þeir kveSji okkur á næsta hausti
meS sætum sumarhugleiSingum, en ekki meS sár og sorg í
hjarta. Ef börnin taka þannig á móti sumargestum vorum,
þá verSur ])ess ekki langt aS bíSa, aS þeir fullorSnu geri þaS
lika.
ÓSIÐUR
Ofmargir eru þeir drengir hér í Reykjavík, sem virSist þykja
gaman aS því, aS arga hundum saman, til aS sjá hverjir muni