Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 15.07.1917, Blaðsíða 11

Dýraverndarinn - 15.07.1917, Blaðsíða 11
DÝRAVERNDARINN 59 heyra, aö hugsa um tilfinningar fuglsins og setja sig í hans spor. Hugsiö líka um það, livort drengurinn muni hafa haft sorg eöa gleöi af þvi sem hann geröi. AÐVÖRUN TIL LITLU BARNANNA Látið eggin liggja’ í friöi, litlu kæru börn. Stefniö aö þvi augnamiöi, aumra’ aö gerast vörn. Augu í hverjum skurni skina, skær og undursmá, blíöri móöur bráöum sýna, börnin sem hún á. — Hugsið ykkur unga smáa, ennþá minni’ en þið, inni’ í hjúpnum græna gljáa goggnum spyrna viö. Rifnar skurn og rauöir munnar reyna að gefa hljóö, nátúrunnar nægtabrunnar næra þeirra blóö. Móðurinnar mesta gleði mun á þeirri stund; flögrar hún þá glöð í geði um grænan birkilund; biður guð, sem elskar alla, annast börnin sín, meðan lætur laufblöð falla í lítið forðaskrín. Einmitt þegar þiö aö hreiðri þjótiö eins og flón,

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.