Dýraverndarinn - 01.01.1931, Side 13
DÝRAVERNDARINN
7
allri skipshöfninni, heim á prestssetriS, — og þar
fékk hann steikt nautakjöt, — en hásetarnir fengu
aSeins kaffi og með því.
Peggí gat aldrei glevmt því, að hann hafði verið
boðsgestur á prestssetri og fengið steikt nautakjöt.
Ef að þvi kæmi einhvern tíma, að hann léti afskrá
sig, þá hafði hann ákveðið með sjálfum sér, að
hann ætlaði að eiga heima á prestssetri og éta steikt
nautakjöt á hverjum degi. — Það kom fyrir, að
Peggí dreymdi um þetta og þá komu unaðsdrættir á
snjáldrið á honum.
J3eggi liafði verið á skipinu í þrjú ár; oft liafði
verið skift um háseta á þeim tima, en timburmað-
urinn sami var enn á skipinu. Hjá honum liafði
Peggí jafnan átt athvarf og taldi sig honum venzl-
aðan.
Það hafði komið fyrir, að timburmaðurinn hafði
verið að skrafa við Peggí um það, að nú yrði hann
bráðum að fara að láta afskrá sig, til þess að kom-
ast heitn til konúnnar og krakl<anna, sem hefði nú
beðið þess i þrjú ár að sjá hann. Peggí skildi nú
auðvitað ekki öll orðin, sem timburmaðurinn sagði,
en tárin, sem hrutu af augum hans, vóru mál sem
Peggí skildi, og þá var liann vanur því, að klífa upp
í fang timbunnannsins, og leggja trýnið upp að tár-
votum vanga hans. Timburmaðurinn trúði Peggi fyr-
ir öllu, sem honum bjó hjarta nær. I’eggí fékk að
sjá öll bréfin, sem hann fékk frá ástvinum sínum.
Og Peggí skildi þetta alt. Hann skildi það, að timb-
urmaðurinn þráði ástvini sína heima. Það gat einnig
viljað til, að Peggí gréti þá i hljóði. En það var
enginn, sem sá tárin lians. Peggí átti líka endurminn-
ingar. Mennirnir sldlja það ekki, að svo geti verið
um hund. Og það er sannleikur, sem Peggí sagði
stundum við kunningja sína í landi: „Hundur skil-
ur betur manninn, en maðurinn skilur hund.“
---------Nú verður stiklað á því lrelzta, sem fyr-
ir skipshundinn bar.
Timburmaðurinn fór lieinr til sín þegar skipið lcom
til Hamborgar. Hann langaði til þess að taka Peggi
með sér lreinr. En þess var eigi au'ðið, salcir ýmissa
torveldleika, senr á því vóru að flytja hunda inn í
landið, þar sem lrann átti lreinra. Hann varð því að
kveðja Peggí nre'ð þeinr tilnrælum, að lrann gætti
skipsins nreðan lrann væri fjarverandi.
Það nrátti segja, að Peggí neytti hvorki svefns né
matar eftir a'ð tinrburnraðurinn ganrli fór af skipinu.
Hann var eirðarlaus og sinti engu. Eitt sinn var
lrann, til dæmis, konrinn upp á stjórnpall, þar senr
stýrimaður var á verði. „Eg held að hundurinn sé
veikur,“ sagði stýrimaðurinn og vatt sér niður til
þess a'Ö sækja eitthvert góðgæti handa Peggí. En
J’eggi snerti ekki á því. Og Peggi vænti þess ekki
heldur, að nokkur nraður skildi það', að í lrundi væri
til hjarta, senr þjáðist af sorg og harmi.
En flestmn fyrnist harnrur, — og svo var unr