Dýraverndarinn - 01.01.1931, Síða 18
12
DÝRAVERNDARINN
á stallinn, ef ástæÖa þótti. En lieyiíS gat legi'ð óhreyft
dögum saman, eða þangað til að Perlu fanst ástæða
til að flýja í húsaskjólið.
Um haustið náði eg mér i nokkurar síldartunnur.
sem eg neyddist þó til. vegna húsaskorts, að láta
standa úti um veturinn. Strax og hrossin komu aust-
ur, opnaði eg eina tunnuna og rak jrau að henni. En
eftir það þurfti eg aldrei að hafa fyrir ])ví að opna
tunnu. Perla sá fyrir þvi. En merkilegast þótti mér
þó, að aldrei hraut hún upp tunnu fyrr en jafnóð-
um og önnur tæmdist, og leið ekki heldur hinum
hrossunum að gera ])að. Hrossin vóru að öllu leyti
sjálfráð um að skamta sér síldina og var Perla fyr-
ir ])eim i þvi sem öðru. Leiddi hún hópinn að tunn-
unni, ])egar henni fanst mál til komið, en hann varð
hka að fylgja henni ])aðan, þegar hún taldi, að allir
hefðu fengið nægju sina.
Um vorið vóru hross þessi i góðu standi, ó1)ústuð
og sælleg, og undraði margan, sem sá þau. að ])etta
væru útigangshross. En að þau gengu svo vel und-
an, þakkaði eg sildinni mest, þvi að heyið var varla
teljandi, sem þau fóru með, enda virtust þau ekki
kæra sig um það. Þó þykist eg vita að þau hefðu
ekki verið jafnvel haldin, hefðu þau ekki haft húsa-
skjólið að flýja i, þegar mestu hörkurnar gerði.
* *
*
Annars er það næsta undarlegt, að enn skuli finn-
ast ])eir hændur hér i landi, sem svo eru skeytingar-
lausir. að láta sér alveg á sama standa um uppeldi
hrossa sinna og liðan ])eirra. Þvi að auk ])ess sem
það er hverjum manni til stórrar vanvirðu, að a1a
unp fjölda hrossa til 1)ess að svelta þau og kvelja,
þá er það lika þeim hinum sömu mönnum til tjóns
og mikils skaða. Sá hestur, sem skrimt hefir aðeins
af. vor eftir vor. verður aldrei jafn mikils virði. eða
til eins mikils gagns og hinn. sem gefið var og aldrei
varð horaður.
Rændur eiga alment að vera orðnir svo hasrsvn-
ir, að sjá og skilja, að það borgar sig ekki á neinn
hátt. að kvelja hrossin við útigang, svo að þau verði
miður sín af sulti og hor, auk þess sem það er sið-
ferðisskykla allra, að fara vel með þær skepmir. sem
þeir hafa undir höndum.
Takmarkið á að vera: Færri hross, en bctur með
farin!
Daníel Daníelsson.
Kisa mín í sorgum.
Þegar eg var ung stúlka heima á Akri, átti eg
einu sinni sem oftar kött, svartan að lit og ljómandi
fallegan. Var kisa nefnd íra; fjörug var hún og
hráðskemtileg, og þótti mér mjög vænt um hana og
lét hana lika sjá það i mörgu, enda virtist hún
hafa meiri mætur á mér, en öðrum á heimilinu. Þvi
til sönnunar ætla eg að segja hér frá litlu atviki, sem
ýmsum þótti ekki ómerkilegt á sínum tíma.
Það var venja á Akri, þegar lokið var að heyja
heimaengið, að flytja sig fram i Part, en þangað
var svo langt, að heyskaparfólkið var látið liggja
þar við i tjaldi. Sumar eitt fór eg með fólkinu fram
i Part og var þar með þvi fyrstu vikuna. sem leg-
ið var við. Var farið að heiman mánudagsmorgun
og ekki komið heim fyrr en seint á laugardagskveld.
Eftir að eg var farin að heiman, verður móðir
min þess vör, að íra er horfin og finst hvergi, 1)rátt
fyrir mikla leit. Var svipast eftir kisu alla vikuna,
en árangurslaust: hún var gersamlcga horfin. og þótti
móður minni þetta undarlegt, því aö aldrei hafði
kisa farið sjálfráð að heiman svo menn vissu. Þó
vildi móðir mín ekki láta fréttast fram í Part. að
kisa væri týnd ; hélt víst að mér mundi koma illa
að spyrja slíkt. og leiðast það.
Síðari hluta laugardags var móðir mín að taka til
í geymsluhúsi frammi í hænum. Þar inni stóð stór
strokkur, sem jafnan var notaður. á nreðan mjólkin
var mest eftir fráfærur, og var hann skekinn í strokk-
verki. Nú hafði um stund veriö notaður minni strokk-
ur. en sá stóri stóð þarna loklaus og bullulaus. Unni
yfir strokknum var dálítil hilla. en á hana hafði.
mánudagsmorguninn, verið lagður fataböggull. s°m
eer ætlaði að hafa með mér í tjaldið, en þurft* hans
hó ekki við nánari athugun. Móður minni verðnr
,:t'ð niður i strokkinn og verður ekki lítið undrandi.
pr hún sér að kisa liggur þar á fataböggli mínum.
Mamma ávarpar kisu og mjálmar hún á móti. en
liemir grafkyrr. Móðir mín hugsar sér að láta kisu
siálfráða og vita, hvort hún mundi af siálfsdáðum
komast upn úr strokknum; annars var eitis líklefrt.
að hún væri orðin miður sín af hungri og þorsta.
allan þennan tíma. Hefir móðir mín svo nánari fæt-
ur á kisu það sem eftir var dagsins, og hreyfði hún
sig ekki úr strokknum. En þegar við, engjafólkið.