Dýraverndarinn - 01.01.1931, Side 22
i6
DÝRAVERNDARINN
ur minn, en á öðru skipi en eg. í hvert sinn cr
skipum okkar Sigurjóns var ýtt úr vör, hljóp Stuhhur
gjammandi fram á Hellunef, fremsta tangann viö
NorÖurvör, og beiÖ |iar þanga'Ö til við vórum rónir
fram hjá. Á meðan skipin vóru aÖ lenda sat hann
upþi á kamhi og horfði fram á sundi'Ö. En sam-
stundis og hann sá annaÖhvort skipiÖ. sem vi'S Sig-
urjón vórum á, stefna inn í vörina, hljóp hann fram
á Hellunef og fagna'Öi okkur þar. Vórum vi'S ekki
í neinum vafa um, að hann þekti hæði skipin og
jafnvel þott þau væru talsverÖan spöl undan landi.
Einu sinni lagði hann á eftir skipinu sem Sigur-
jón var á. og þótti þah ]iví undarlegra af því að eg
vnr þá ófarinn. Synti hann góðan spöl á eftir skip-
inu. svo að snúið var vi'Ö til þess að innbyrða hann.
En þá heið hann ekki boðanna, heldur sneri vi<5 og
svam með krafti miklum í land. En þetta lék hann
ekki oftar.
A laugardaginn næstan fvrir páska skruppum við
heim. Þá varð a'Ö fara á ferju i Ósevrarnesi. F.n
engin tök að ná Stubh, fremur en fyrri daginn, og
var þó mikið til þess reynt. enda er fáum hundttm
1é« sú orka, a'Ö hjarga sér á sundi yfir i Óseyrarnes.
Þegar viB vórum komnir dálitið frá landi, sctti Stnhh-
ur sig i ána. en talsvert neðar. Sá eg að hann svnti
hraustlega og haf'ði auga með honum austur á ntiðja
á: þá hvarf hann mér. Var eg hræddur um að út-
straumur i ósnum hefði teki'S hann og hæri hann
á sjó út, en þá gat orðið óvíst um landtöku. ef hann
hvrfti lengi að hrekjast í röstinni úti fyrir. Þegar
við höföum tekið land hinum megin, gekk eg aust-
ur með á. en var þó kviðandi. Loksins sá eg þó
hvar Stuhhur hafði komið upp úr og lyftist ]tá á mér
hrúnin. En eg sá hann hvergi. Hélt eg svo austur
en þegar kom að Sundvörðunum, sé eg hvar hann
bíður, og var þá ekki mikið dasaður að sjá.
Þe.gar við fórum til baka, fylgdi hann okkur að
ánni. en lagði ekki i hana. Hefir sennilega ekki kært
sig um að þrevta við strauminn aftur.
Margar fleiri sögur gæti eg sagt af Stuhh mínum.
sem allar vitna um frálræra vitsmúni hans. trvgð
hans og skyldurækni. En éinhverntíma verður að
hætta, og læt eg þvi þétta sem komið er nægja.
Sumárið TQ22 tók Stubbur illkynjaða veiki. sem
ekki varð læknuð. þrátt fyrir það, þótt allra hugs-
anlegra ráða væri leitað. Vóru þó engin ellimörk
sjáanleg á honum og hefði hann eflaust getað lifað
í nokkur ár, ef ekkert hefði upp á komið með hann.
En cg gat ekki horft á hann kveljast lengi og lét
því skjóta hann. En því get eg hætt við að lokum,
að við fráfall hans var mikill harmur kveðinn að
okkur hjónunum og börnum okkar. Og svo mikill
vinur var hann allra á heimilinu og ekki sízt yngztu
barnanna, sem alizt höfðu upjr með honum, að enn
minnast ]rau hans mcð sárum söknuði.
Snjólfur Jónsson,
frá Strýtu.
Um hesta,
háttu þeirra og vit.
Eftir Daníel Daníclsson, fyrrum ljósmyndara.
Forspjall.
Mér er nær að halda, að eg sé sá af núlifandi
mönnum hér i landi, er flesta reiðhesta hefi átt.
Að visu hefir kynning mín við þá verið með ýmsu
móti og misjafnlega löng, og við suma hesta svo
stutt. að eg hefi ekki noti'ð nema lítils eins af þeirra
góðu eiginleikum.
Hinsvegar get eg fullyrt, af viðkynningu vi'Ö þá
hesta. sem eg hefi lengi átt, að hesturinn er trygg-
ur förunautur þess manns, sem fer vel að honum.
og gerir sér far um að kynnast honum og skap-
lyndi hans. Hesturinn er einnig þeim vitsmunum
gæddur. að ekkert af dýrum þeim, sem eg þekki.
kemst til jafns við hann, nema ef vera skyldi hund-
urinn, og efast eg þó um, þegar það efni er rak-
ið til hlitar, að hundar séu að eðlisfari hestum vitr-
ari. Hjtt mun sönnu nær, að hundum sé veitt meiri
eftirtelet, enda eru þeir hér í landi a. m. k. sam-
vistum við manninn frá því þeir fæðast og þangað
til þeir deyja. Og einmitt af þvi að alast upp með
manninum 5 margar aldir, hafa hundar lært marpt,
enda má þvi ekki gleyma, að sérstök rækt hefir
verið lögð við að kenna þeim ýmislegt, til þess
að gera þá hæfari í þjónustu mannsins.
En um flesta hesta er talsvert öðru máli að
gegna, sem litil eða engin kynni hafa af manninum
fvrr en þeir eru 5—6 vetra. Auk þess, sem sú við-
kynning hefst oft með því, að einhver klaufi fer að
fást við ótemjuna, temja hana til reiðar áður en
búið er að teyma hana og gera hana mannvana.