Dýraverndarinn - 01.01.1931, Blaðsíða 28
DÝRAVERNDARINN
SMJÖRLÍKISGERÐ
REYKJAVÍKUR
er tekin til starfa.
Hið mikla vandaspursmál, fjörefnaskortur í smjörlíkinu er nú loks leyst.
Eftir niargvíslegar tilraunir hefir verksmiðju einni í Sviss tekist að vinna úr grænu
jurtinni — frumlind fjörefnanna — fjörefnasafn sem nefnt liefir verið Eviunis,
og sem inniheldur fleiri tegundir fjörefna en eru í almennu smjöri. Smjörlikisgerð
Reykjavíkur hefir fengið einkarétt á Islandi til þess að nota þetla fjörefnasafn í
smjörliki sitt og er þvi Ljómasmjörlíki með Eviunis einasta smjörlíki á Islandi
sem ábyrgð er tekin á að innihaldi fleiri tegundir fjörefna en venjulegt smjör. —
Læknar og vísindamenn hafa mjög skýrt fyrir fólki þýðingu fjörefnanna fyrir
líkamann. Þannig skrifar t. d. dr. med. Gunnlaugur Claessen i Vísi 14. desember
1930: — „Mæðurnar verða að liafa hugfast að þau börn eru i liættu stödd sem
hvorki fá smjör á brauðið, né mjölk að drckka. Þorskalýsi er þá það eina sem
getur bætt úr skák. Smjörlíki dugar sem einskonar eldsneyti í líkamann, en fjör-
efni (vitamin) liefir það engin. Slik efni eru hörnunum ómissandi.“ — Munið því,
að ábvrgð er tekin á að LJÓMASMJÖRLÍKI með EVIUNIS innihaldi fleiri tegund-
ir fjörefna en smjör. — Það ætti því að vera á sérhverju borði. — Þrátt fyrir að
notkun Eviunis hefir eins og gefur að skilja talsverðan aukakostnað i för með sér,
verður ])að þó selt með sama' verði og annað smjörlíki. — Riðjið því kaupmann
yðar um LJÓMASMJÖRLlKI með EVIUNIS og þér munuð fljótt sannfærast um
að það er eina smjörlíkið, sem jafngildir smjöri.
Smjörlíkisgerð Reykjavíkur.
MAGNÍJS SCH. THORSTEINSSON.
Sími: 2093. Sími: 2093.
Auglýsendur styðja blaðid og málefini þess.