Dýraverndarinn - 01.08.1932, Side 10
38 DYRAVERNDARINN
fóru fram harÖar umræÖur. Eftir hálfa klukkustund
tóku sig þrír storkar út úr hópnum, pabbinn og
tvcir aÖrir, flugu aftur aÖ breiÖrinu og drápu unga-
móöurina umsvifalaust. Þegar þessari hörmulegu at-
höfn var lokið, sá fólkiÖ í húsinu, aÖ ekkillinn tók
einn af ungununt úr hreiðrinu og lagði varlega frá
sér niður á jafnsléttu. En þá urðu áhorfendurnir
heldur cn ekki forviða, ])ví að unginn reyndist ekki
vera storkur, heldur kalkúnn. Móðirin hafði orðið
ber að ótrygð og hegningin var liflát.
Þorpshúar vóru uppnæmir út af þessum hörmu-
lega atbur'öi á storkaheimilinu, og þaö var ekki
fyrr en eftir margar klukkustundir, að upp komst
hvernig í öllu lá. Það kom á daginn, a'Ö smástrák-
ur hafði klifrað upp að hreiÖrinu, rétt eftir að
kvenfuglinn haföi orpiö, og skift á einu egginu og
kalkúnseggi. Ungarnir höföu komiö út úr eggjun-
um eftir fyllingu tímans, og í byrjun hafÖi karl-
fuglinn ekki orðið neins var. En þegar heim kom
úr aflaferðinni, hafði hann alt i einu séð, að hann
átti ekkert i kalkúnsunganum, og afleiðingin varð
þessi hryllilega harmsaga, —mjögaömannadæmum.
En fleiri slíkar sögur eru til um storkana, og sýna
þær, að ]íeir taka afarhart á öllu lauslæti.
1 bókinni „Jylland og de danske Öer“ eftir Horace
Marryats (hún kom út um 1860) er getið um svip-
að dæmi og þetta, nema hvað þá var það ugluegg,
sem strákur liafði laumað í hreiðrið. Og i bók Stan-
levs biskups um fuglana er þessi síiga:
— Franskur læknir í Smyrna vildi endilega ná
i storkaegg, en ]>að var miklum vandkvæðum bund-
ið vegna þess, að Tyrkir hafa helgi á storkunum og
baniia að ræna ])á. Þess vegna fór læknirinn um nótt
og rændi storkahreiður og lét hænuegg i staðinn.f
Eftir dálítinn tíma var hreiðrið fult af kjúklingumd
og ])ótti storkahjónunum þetta einkennilegir afkom-f
endur. Storkapabbi yfirgaf ])á hreiðrið og sást ekkií
í nokkura daga. En svo kom hann aftur heim, með
heilan herskara af storkum, sem slógu hring um
hreiðrið og kærðu sig kollótta um það, ])ó að fjöldi
fólks væri kominn til að horfa á hvað nú mundi
ske. — Storkamamma var kölluð fram, til þess að
standa fyrir máli sinu. Var ])að löng og itarleg yfir-
hevrsla, rifrildi og vængjasláttur, en að lokum réðst
allur hópurinn á storkamömmu og reif hana og tætti
í sundur. Síðan flaug allur skarinn á burt og skildi
eftir ungana. Hefir enginn storkur síðan dirfst að
leggja þetta hreiður undir sig.
(Lesbók Mbl.)
Vorvísur.
I Iæst á fjöllum glóir gull,
gaukar bjölju þeyta;
l)ikar höllum barmafull
blómin völlu skreyta,
Ejöllin sindra í sólargljá
sjónar-lindum nærri;
innar tindum eru að sjá
aðrar myndir stærri.
Páll Guðmundsson,
Hjálmsstöðum.
Sporður.
Gott er að eiga geymdar í hugarfylgsnum sínunt
endurminningar um góða vini og ánægjuríkar sam-
verustundir. Og finst mér að þar gildi sama, hvort
slíkar minningar eru bundnar við rnenn eða mál-
leysingja; hvorttveggja getur verið jafn hugþekt og
unaðslegt. Endurskin gó'Öra samfunda og ánægju-
legra samverustunda eru — ef svo mætti að orði
kveða — eins og ljósblik á genginni æfil)raut manna,
sem alt af er jafn gaman að líta til og dvelja við
í huganum. Slík ljósblik gera lifið bjartara, glæða
áhuga og gefa mönnum þrótt til að fjölga þeim.
Eg hefi oft skemt mér í huganum við endur-
minningarnar frá samverustundum okkar Sporðs, og
þá miklu ánægju, sem eg náut i svo ríkum mæli
oft og mörgum sinnum, er ég sat honum á baki.
Hann var um sína daga talinn einn af beztu rcið-
hestum i Rangár])ingi, a'Ö dómi Guðmundar Guð-
finnssonar, fyrrum héraðslæknis, og rnargra fleiri,
sem þektu hann. En héraðslæknar okkar kynnast öðr-
um mönnuin betur helztu reiðhestum héraðsins, kost-
um þeirra og dugnaði,