Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.09.1934, Page 10

Dýraverndarinn - 01.09.1934, Page 10
46 DÝRAVERNDARINN Kennið börnunum . . . að hver s/'t rnaðiir, sem ekki getur orðið virt- ur dýra, og ekki fimmr til neinnar ánægju af [iví að vera með hesti, lumdi, eða öðrum hús- dgrum og fiiglum, hann fer á mis við mestu á- nægju lífsins. Hvað rílair, sem liann annars kann að vera af veraldlegiim auði, [iá er hann [>ó ávalt andlega snauður! Dan. Dan., fnjddi úr ensku. ars tók eg eftir þwí. a?i Karlsen hafði svicSiíS burtu hárin innan úr eyrum Bússa, og f)á aiS líkindum meti kertaljósi, svo aK hann liti hetur út .... og óttinn logaði enn í augum hestsins. þegar Karlsen snerti hann. Allir vóru hestarnir prýiiilega hirtir, gljá- kembdir og þvegnir. En gjöfin, sem þeir fengu, var mjög af skornum skamti. aíieins örlítiS hey og svo vatn. Og þarna urKu þeir a?i standa og bítSa, unz útkbáti var um örlög þeirra. Margir af hestunum vóru Ijómandi fallegir, og eg gat ekki annaíi en dá<5 þessa kröftugu og fjörmiklu útlendinga. En hér var ekkert undanfær'i; biíijandi augu Bússa fylgdu mér .... eg var hans. og liann var minn! Þegar Bússi var teymdur út svo eg gæti sé'fi hann reyndan. kvaddi Karlsen mann sér til hjálpar aö beita hestinum fyrir vagninn. En klárinn stó'iS alveg grafkyrr og rólegur á mefSan, og haftii sýni- lega enga löngun til þess aö koma sér undan því a<S veröa reyndur. ..Hefir hann framii'i einhver skammastryk heima i Noregi ? EfSa hvernig hefir hann fengiö þessi ör á afturfæturna ?“ spurfii eg ,,Þér þurfiiS ekki afS óttast, frú mín góiS, að hann hafi neina dulda galla,“ flýtti Karlsen sér afS svara. ..Hann er afbragíSs brokkari, og ágætlega taminn viiS akstur. eins og þér skúlufS senn komast afS raun um.“ ■»* ■ Augu Bússa hvörfluðu órólega fram og aftur. og þaiS fór ekki dult, aiS honum var lítið gefitS um nærveru þessara náunga, sem vóru aiS beita hon- um fyrir vagninn. En aldrei gleymi eg feginsstunu j^eirri, sem ])á kom frá brjósti hans, er hann sá a<S eg steig upp í vagninn, og settist viiS hliöina á Karlsen, Hann sveigöi hálsinn og höfuöitS i áttina til min, og mændi til mín metS svo innilegu og tal- andi augnaráöi, að eg las þaö, sem hann vildi segja, eins og opna bók: „ÞafS er gott, aö þatS ert j)ú, sem átt að fá mig!“ „Þetta er konungssonur í álögum,“ hugsaði eg. Og enn þann dag í dag er hann í mínum augum konungssonurinn. En gallalaus var hann ekki; þati komst eg brátt a'ö raun um. Þegar eg í fyrsta sinn, var að beita honum fyrir tvíhjólaöa léttivagninn okkar hjónanna, hrópaöi maðurinn minn í hrifningu: „Hvílíkur ljómandi gripur .... hann er hreinasti engill!“ En í sömu andrá var engillinn horfinn .... og loksins eftir langa mæðu, ])egar tókst að handsama hann og teyma heim, þá vóru þa'S a'öeins brot og slitrur, sem eftir vóru af vagninum og aktygjunum. Eins og mig hafði grunaö í fyrstu, hlaut hann að hafa einhverntima orSiS fyrir einu eSa ö'Sru slysi, sem fylt hafSi hann skelfingu, og orSi'S þess vald- andi, aS hann tryltist af hræSslu, ef eitthvaS kom viS afturfætur hans. Hann ]>jáSist sýnilega af ])eirri ímyndun, a'S vagninn mundi slá hann, og sló ])ví og barSi frá sér í æSi, til aS verjast þessari hættu, er honum fanst vofa yfir sér, Næstu nótt lá eg lengi vakandi, og hugsaSi um, hver fyrri æfi hans mundi hafa veriS, ]>ví aS jafnvel þótt hann væri í sjálfu sér þægur. og sýndi frábæra vitsmuni um margt, var honum þó varnað þess, a'S segja okkur sögu sína. I'.ftir nokkurar flciri og árangurslausar tilraunir, gafst eg upp viS aö nota hann fyrir léttivagni. Og svo varS hann reiShestur minn, og þaS átti sýnilega vel viS hann þegar i staS. Þó haföi hann ekki verið taminn til reiðar, en væri förinni heitið eitthvaS þangað, er hann fýsti, gat hann sannarlega sprett úr spori til þess að komast þangað, er hann hafði sett sér. AS vísu þrifur hann taumana á stundum, en svo er hann mér hollur, að jafnskjótt og hann finnur, aS nú er þaS eg, sein vil ráSa, þá verður hann stiltur og eftirlátur. Því miður verð eg aS skiljá við Bússa vetrar- langt. Þá kcm eg honum fyrir á einhverjum stærri búgarSi, og er honum ])á stundum beitt fyrir létti- vagn og notaður til smáferöa. Venjulega er hann ]>á hinn prúSasti, en hefir þó á stundum reynst svo ofsafenginn, að valdiS hefir hann eigi litlum skaöa; er hann þvi, aS öllu samanlögðu, orSinn æriS dýr í notkun. ÞaS heföi sannarlega ekki veitt af því, að hann heföi haft meö sér bréf og leiðarvísi heiman úr

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.