Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1939, Blaðsíða 14

Dýraverndarinn - 01.05.1939, Blaðsíða 14
DÝRAVERNDARINN Bökunardropar - Hárvötn - Ilmvötn - Höfum einkarétt á tilbúningi og innflutn- ingi Bökunardropa, Hárvatna og Ilm- vatna. — Verzlanir snúi scr því til okkar. Bökunardroparnir frá okkur eru hinir beztu á markaðinum. Hárvötnin eru ódýrust, miSaS við gæði. Ilmvötn aðeins flutt frá Suðurlöndum. — Áfengisverzlun Ríkisins. innanhússklæðning einangrar bezt. Gerir liúsin hljóðþétt lilý og rakalaus. TREETEX selur Timburverslunin Völundur b.f., Reykjavík. Vertu Islendingurl Kauptu Álafoss-vörur! Álafoss framleiðir allskonar utanyfir- fatnað á unglinga og fullorðna. — Saumað af fyrsta flokks klæðskera. Verð á fötum Iianda fullorðnum er frá kr. 75.00. Saumuð á einum degi, ef óskað er. -—- Ávalt til á lager allskonar fataefni. Tilbúin drengjaföt, Verkamannabuxur. Værðarvoðir. Band, Lyppu o. m. fl. Álafoss-afgr. Þingholtsstræti 2. Notaðu Álafoss-föt. TILHLAKK ANIR mannanna eru margar og margvíslegar, en sú almennasta er þó veru- lega góður kaffisopi. — G. S.-kaffibætír fullnægir bezt þeirri til- hlökkun. Biðjið verzlun yðar um í Jllll Sillí Tilkynnid afgr. blaðsins, ef þið skiftið um heimili. - Pósthólf 566 -

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.