Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 6

Dýraverndarinn - 01.11.1962, Blaðsíða 6
*^ncjótu ieóendumir Samskipti okkar við dýrin i. Dýrin þekkja ekki til neinnar mannúðar og kunna engin skil góðs og ills, nema hvað þau gæta vel unga sinna og leggja gjarnan lífið í sölurnar fyrir þá. Ennfremur geta þau orðið góðir vinir þeirra, sem verða að einhverju leyti velgerðarmenn þeirra, bjarga þeim úr háska, græða sár þeirra eða færa þeim fóður. Það þarf því engan að undra, þótt veiðihættir þeirra geti verið ærið andstyggilegir frá sjónarmiði okkar mannanna. Áður hefur hér í blaðinu verið sagt frá jarfanum, sem er eitt hið sterkasta dýr, sem til er, miðað við stærð, og um leið með afbrigðum blóðþyrst. Hreindýr drepur hann gjarnan á þann hátt, að hann stekkur upp á bakið á dýrinu og lætur það hlaupa með sig. Þegar svo hreinninn hreiðrinu, og óttaðist ég, að þeir mundu sparka liver öðrum út úr því, af því að nú voru þeir orðnir svo stórir, að hreiðrið virtist of lítið handa þeim. Foreldrarnir voru úti við að afla fæðu allan daginn, og um nóttina létu þau ungana vera eina í hreiðrinu. Hefur sennilega fundizt hreiðrið orðið of lítið til að vera þar hjá þeim. 10. júlí sá ég ungana byrja fyrstu flugæfingar. Voru þeir uppi á hreiðurbarminum einn og einn í einu og böðuðu vængjunum. En hinir lágu niðri í hreiðrinu á meðan. Foreldrarnir komu aðeins með matinn og hurfu svo aftur og virtust nú vilja venja ungana við að vera eina og gera þá sjálfbjarga. Ekki voru foreldrarnir heldur í hreiðrinu þessa nótt og aldrei upp frá því. Flugæfingar fóru fram næsta dag og eins daginn þar á eftir. Ungarnir urðu stærri dag frá degi og ljörugri. Er ótrúlegt, hve ungarnir stækka fljótt og margfakla þyngd sína. Þurfa þeir líka mikið að éta. Aðfaranótt hins 12. bjóst ég við, að ungarnir færu Kisu er um og 6. mæðist og þreytist, færir jarfinn sig fram á liálsinn á honum og seilist eftir hálsæðunum. Þegar hann hefur bitið eina þeirra í sundur, mæðir hreininn svo mikil blóðrás, að brátt missir hann máttinn. Þá er það annar háttur jarfans, að láta hreintarf elta sig fram á hengiflug, nema þar staðar, láta hrein- inn gera atlögu, en skjótast undan, og svo steypist þá tarfurinn fram af. Síðan vitjar jarfinn um liræið. Margur bóndi hefur reiðst tófunni fyrir meðferð hennar á fé hans. Hún hefur máski ráðizt á ein- hverja kindina og bitið hana í snoppuna, stund- um læst tönnum aftan í hana og rifið út enda- þarminn. Norskur bóndi segir frá því, að refur liafi lagzt á fé lians og jafnvel ráðið niðurlögum stórra úr hreiðrinu. En það varð ekki. En nú voru þeir mikið á ferli og tylltu sér á greinarnar við hreiðr- ið. Höfðu þeir miklar flugæfingar þennan dag. Að morgni næsta dags, 13. júlí, voru aðeins tveir ungar eftir í hreiðrinu. Sást annar þeirra fljúga úr því, en hinn hvarf skömmu síðar. Voru þeir orðnir svo þroskaðir, að þeir gátu flögrað um. Þennan dag voru tveir þeirra í trénu um tíma, en hurfu svo. Það síðasta, sem ég sá til unganna, var J>að, að daginn eftir sá ég tvo þeirra í næsta húsagarði, og var móðirin að mata annan þeirra. Báðir voru Jæir þá vel fleygir. Vona ég að Jieim hafi farnazt vel. Akureyri í júlí 1955. Eiríkur Sigtirðsson. Ritstj. þakkar Eiríki skólastjóra Sigurðssyni þcssa frá- sögn — og vill hvetja unga og gamla lil að taka eftir háttum varpfugla, þar sem þeir eiga þess kost, og láta Dýraverndarann njóta athugana sinna. Fróðlegt væri að heyra frá ungum lesendum. 70 DÝRAVERNDARINN

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.