Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1966, Side 1

Dýraverndarinn - 01.12.1966, Side 1
Þessi mynd er frá Lokinhömrum í Arnarfirði eins og ritstjóri Dýraverndarans. Þar býr Sigurjón Jónasson, sonur Jónasnr M. Sigurðssonar, bernskuvinar ritstjórans. Sigurjón skrifar meðal annars: „Drengurinn, sem situr undir kúnni, var aðeins 18 mánaða, þegar myndin var tekin. Það var gaman að sjá hann í vor innan um lambféð. Það var eins og ærnar skildu hann og hann þær, því að þær ömuðust ekkert við því, þó að hann væri að reyna að ná lömbunum þeirra, hvað þá að þær gerðu sig líklcgar til að stanga hann. Þær bara litu til hans eins og þær vildu segja: „O, þetta er ungt og leikur sér og gerir engum til miska.“ EFNI: Aðalfundur S. D. í. ★ Sauðnautarœkt er talin arð- bœr atvinnuvegur. ★ Málshœttir og dýr. ★ Börn og dýr. ★ Sagan um svartfuglinn, eftir Finnboga Bernódusson. ★ Bréf frá Sigriði Einarsdóttur frá Bce. ★ Þegar langamma var litil, saga eftir Halldis Moren Vesaas. ★ Starrinn. ★ Sléttuhundarnir amerísku. ★ Tvcer góðar gjafir. ★ Kmdurnar minar, eftir Jó- hann á Ásunnarstöðum. ★ Minning Lappa á Grishóli. ★ Selurinn gangandi.

x

Dýraverndarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.