Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1966, Síða 19

Dýraverndarinn - 01.12.1966, Síða 19
Tvær groðar ^jafir Þann 21. september síðastliðinn barst Sambandi dýraverndnnarfélaga íslands góð gjöf, tvö þúsund, krónur, frá Guðrúnu Sigurðardóttur, Flókagötu 61 i Reykjavik. Þessi gjöf á að renna til byggingar hjúkrunarstöðvar handa dýrum. Gjöfin er þakksam- lega þegin, og vel væri, að sem allra flestum væri það eins ljóst og gefandanum, hver nauðsyn er á, að slíkri stofnun verði komið upp, því að sannarlega er það ekki íslenzku þjóðinni samboðið, að hér skuli ekki slík hjúkrunarstöð hafa verið reist fyrir löngu og starfrækt af rausn og myndarskap. Þá hafa Dýraverndaranum borizt þúsund krónur að gjöf frá frú Jóhönnu Rókstad. Sú gjöf barst gjald- kera blaðsins þann 14. september síðastliðinn. Jó- hanna Rokstað er dóltir Ingunnar heitinnar Ein- arsdóttur, sem var einn fremsti forgöngumaður að stofnun Dýraverndunarfélags íslands og Dýravernd- arans og lagði á sig ferðalög og fyrirlestrahald fyrir málstað dýranna. Gefur frú Jóhanna gjöfina til minningar um móður sína. Jóhanna og bóndi lienn- ar, Emil Rokstad, hafa og látið sig miklu skipta dýraverndunarmálin, bæði með starfi og gjöfum, svo sem lesa má í sögu Dýraverndarans og samtak- anna, sem birt var hér í blaðinu árið 1964. Stjórn Sambands Dýraverndunarfélags íslands þakkar hjartanlega báðar þessar gjafir. sterkur og auk þess kann hann vel til moldarverka. Hann getur elt sléttuhundana ofan í þeirra neðan- jarðarhíbýli, eina bótin, að hann er frekar svifa- seinn og auk þess það stór, að hann verður að liafa mikið fyrir því að fylgja sléttuhundunum eftir, því að hann þarf að víkka öll þeirra jarðgöng. Það er því tiltölulega sjaldgæft, að hann valdi líftjóni í þorpunum. Þegar hættan er liðin hjá, gera verðirnir aðvart. Og þá gengur mikið á. Út um hverjar dyr streyma „börn“ og fullorðnir, unz allir þorpsbúar eru komn- ir í eina þvögu. Þeir æpa, skrækja, geyja, hoppa og hendast, og oft komast þeir í slíka æsingu, að Jieir velta um sjálfa sig eða hver um annan. O, jú, jú, — J)að er lff og fjör í byggðum sléttu- hundannal (Eftir Alverdens pattedyr og Dyrevennens ungdomsblad.) Sigríður Einarsdóttir frá Bœ með hccnuunga. „Ég hef aldrei átt svona seinþroska börn" dýraverndarinn 95

x

Dýraverndarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.