Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1966, Page 5

Dýraverndarinn - 01.12.1966, Page 5
Börn og dýr Danir eru mikil menningarjjjóð, og Jrað er í íleira en handritamálinu sem J)eir sýna meiri sannirni, Vlðsýni og framsýni en flestar aðrar Jjjóðir. Rödovre heitir borg ein á Sjálandi. Þó að hún se ekki ýkjafjölmenn, hefur hún sinn borgararki- tekt. Hann lieitir Börge T. Lorentzen. Snemma á þessu ári lét liann prenta eftir sig bækling um börn °g dýr. Þar heldur hann Jjví fast fram, að jafnvel í st°rborgum séu möguleikar á að láta börn kynnast hýrum allnáið. Hann segir Jrar meðal annars: >.Það er skoðun margra, að náin kynni barna af ^ýrum auki Jreim ánægju og skilning á eðli og þörfum annarra lifandi vera en sjálfra sín. Þau hðlist eðlilega og jákvæða afstöðu til annarra, og dýraverndarinn Jretta sé mikilvægara á okkar dögum en nokkru sinni áður. Þetta virðist Jaó ekki vera almennt viðurkennt, en í rauninni er á margan hátt unnt að koma því til leiðar, að börn hafi náin kynni af dýrum.“ Arkitektinn leggur áherzlu á, að þetta verði að gera á Jrann hátt, að ríkt eftirlit sé haft með Jm, að meðferð og fóðrun dýranna sé J>annig, að j)eim líði vel, og svo ber hann fram ákveðnar tillögur, sem sannarlega er vert að veita athygli, enda hefur oft verið á Jjað bent í Dýraverndaranum, hvers börn- in fari á mis, J>egar Jrau eiga þess ekki kost að kynnast dýrum og læra að skilja Jrau og meta. Arki- tektinn segir: 81

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.