Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1966, Blaðsíða 9

Dýraverndarinn - 01.12.1966, Blaðsíða 9
Ur bréfi frá Ni^ríði Oinarsdottnr frá Itæ, trðartois'i \ !\VsIiaupsiað „Þegar ég sá í Dýraverndaranum mynd, sem fylgir greininni Menn og dýr, datt mér í hug mynd, sem tekin var af mér fyrir einum fimmtán árum síðan Itér í garðinum. Þá átti ég bæði hænsni, kú og kött, þó að heilsuleysi hafi nú valdið því, að ég á alls ekk- ert af þessum kæru vinum mínum lengur. Þegar tttaður þarf oft að fara frá því, sem er jafn kært tttanni og mínar skepnur voru mér — og biðja hina °g aðra ulanbæjar að gæta Jteirra á meðan, vill mað- ur heldur farga þeim. Kýrin var Jtannig, að ef hún heyrði rödd mína, er ég kallaði: „kýrin, kýrinl" kom hún alltaf, já, bara ef röddin náði eyrum hennar. Hænsnin voru lJannig, að ég mátti livergi tylla mér niður, Jjar sem þau sáu mig, án þess að Jsau væri Jiegar í stað kom- ut. Og Jjau röðuðu sér utan á mig eins og flugur, bvar sem þau gátu fætur fest. Á myndinni á blað- stðu 95 eru hálfvaxnir ungar. Þeir eru alls 7, sumir svartir, en aðrir hvítir, en rnyndin er svo dökk, að þcir svörtu sjást víða ekki. Þau átu úr hendi minni, bvar sem ég var stödd, öll dýrin, sem ég átti, og oft bom Jjað frarn, hve vitur Jtau voru, bæði fuglar og dýraverndarinn ferfætlingar, sem kölluð erti skynlausar skepnur. £g lief oft undrazt Jjað heimskulega lieiti, Jrví sannar- lega vita þau sínu viti — stundum rétt eins og við og vel J)að. Mig hefur oft langað mikið til að skrifa og segja frá reynslu minni af dýrunum, meðal annars við- burði, sem fyrir komu í bernsku rninni og æsku og dýrunum voru tengdir, en ég hef ekki treyst mér til Jícss. Ég lief lengstum verið haldin Jteim höfuð- kvölum, sem kallaðar eru migrene, og Jjær hafa frek- ar ágerzt með aldrinum. Stundum saman man ég ekkert í samhengi, og nú bið ég ykkur að fyrirgefa þennan ruglingslega miða, sem skrifaður er eftir eitt flogið. Nú eru J)að bara blessaðir litlu fuglarnir, sem ég get sýnt umhyggju, og af Jæim á ég ýmsar mynd- ir, sem ég tek gegnum gluggarúðurnar. í mikla snjónum í fyrravetur gaf ég Jíeim á brettin utan við gluggana. Svo sat ég innan við rúðurnar og horfði á Jiessa „smávini" rnína. Þeir sáu mig og litu oft til mín kvakandi, og ég liugsa, að ég hefði getað strok- ið J)eim, ef rúðan hefði ekki verið á milli. Ég var búin að kaupa 14 poka af fuglafóðri, áður en snjó- inn leysti, en auk J)ess gaf ég fuglunum margt og mikið af öðru, sem Jjeim var ætilegt. Sumt af því „mallaði" ég handa J)eim. Ég sendi tvær rnyndir af smáfuglunum, sem tekn- ar voru einmitt meðan djúpfennið var. Með beztu kveðjum. Sigríður Einarsdóttir frd Bœ.

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.