Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1966, Qupperneq 23

Dýraverndarinn - 01.12.1966, Qupperneq 23
 Óskum dýraverndunarsamtökunum á íslandi gleðílegra Jóla og allra heilla í starfi komandi árs. Austurstræti 6, I. og II. hæð Austurstræti 10 Laugavegi 116. Nclurinn gfaugfamli heitir safn af dýrasögum, sem komið er út á vegum ísafoldarprentsmiðju. Höfundur bókarinnar er Hall- dór Pétursson frá Geirastöðum. Þetta eru mjög vel og skemmtilega skrifaðar sögur og Halldór Péturs- son listmálari liefur teiknað í jtær myndir. Höfundur bókarinnar hefur sýnt Dýraverndunarfélagi Reykja- víkur þá rausn og vinsemd að gefa því handrilið, og rennur ágóði af útgáfunni til þess. Bókin fæst bæði í bókabúðum og beint frá formanni félagsins, Marteini Skaftfells. Ef hún er keypt hjá honum, kostar hún aðeins 100 kr. í næsta blaði mun rit- stjóri geta bókarinnar rækilega. mikinn áhuga og dugnað við að afla sjóðnum fjár og efla starfsemi hans, og má með sanni segja, að hann sverji sig í ættir sínar. Stjórn Sambands dýraverndunarfélaga íslands skipa nú þessir menn: Formaður: Þorbjörn Jóhannesson, kaupmaður, Reykja- vik. — Varaformaður: Tómas Tómasson, verksmiðjueig- andi, Reykjavík. — Ritari: Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi, Reykjavík. — Gjaldkeri: Hilmar Norðfjörð, loft- skeytamaður, Reykjavík. — Meðstjórnendur: Ásgeir Ein- arsson, dýralæknir, Reykjavík, Þórður Þórðarsson fram- færslufulltrúi, Hafnarfirði og Guðmundur Gislason Haga- lin, ritstjóri Dýraverndarans. Sólskrí k J us jóðui'I mi gefur út jólakort dýravina eins og undanfarin ár. Er það falleg litprentun af málverki eftir Höskidd ojörnsson. Kortin eru ódýr, en allur ágóði af sölu þeirra rennur í Sólskríkjusjóðinn, sem starfar að korngjöfum lianda smáfuglunum. Eornlaður lians er Erlingur Þorsteinsson læknir, og hefur hann sýnt DÝRAVERNDARINN DÝRAVERNDARINN Útgefandi: Samband dýraverndunarfélaga íslands. Ritstjóri: Guðmundur Gíslason Hagalin. Pósthólf 1342. Reykjavík. Sími 18340 og 22652. Ennfremur að Mýrum í Reykholtsdal, símstöð: Reykholt. Verð blaðsins er kr. 100,00. Gjalddagi 1. apríl. Afgreiðslumaður er Inglmar Jóhannesson, Laugarás- vegi 47, sími 33621. Prentsmiðjan Oddi h.f., Reykjavík. 99

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.