Dýraverndarinn - 01.02.1973, Blaðsíða 27

Dýraverndarinn - 01.02.1973, Blaðsíða 27
ABYRGDARTRYGGINGAR FYRIR HUNDA (í Carðahreppi) Hundaeigendur í Garöahreppi þurfa nú aö hafa ábyrgð- artryggingu, sem vátryggir gegn skaöabótakröfum, er stofnast vegna tjóna af völdum hunda. Sjóvá býður ábyrgðartryggingu með mjög hagstæðum kjörum. Arsiðgjald af ábyrgðartryggingu vegna hvers hunds er kr. 675,00, (auk söluskatts og stimpilgjalds) miðað við 2.000.000,00 kr. hámarksbætur vegna hvers einstakl- ings sem slasast. Abyrgðartrygging fyrir kröfum allt að 5.000.000,00 kr. fyrir hvern einstakling sem slasast kostar kr. 810,00 (auk söluskatts og stimpilgjalds). Ath.: Sérstök kjör eru fyrir þá sem hafa heimilistryggingu. Nánari upplýsingar veita skrifstofur Sjóvá í Reykjavík, og umboðsskrifstofa Sjóvá í Hafnarfirði. (sími sisoo) SJ0VA INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SIMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.