Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.10.1995, Side 19

Stúdentablaðið - 01.10.1995, Side 19
Ú T L Ö N D 19 Hannes Haraldsson skrifar Þetta hefst á hörkunni og venst reyndar ágætlega! Stúdentar í Finnlandi eru svipaður hópur og á hinum Norðurlöndunum, koma úr öllum átturn og úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Feir hópast úr öllum landshornum í háskóla- staðina og fer því líflegt skemmt- analíf í gang þegar líöa fer á haustið. Auðvitaö rotta menn sig saman í klíkur eftir áhugamálum eins og annars staðar en auk þess eru félög einstakra greina oft með einhvers konar klúbbað- stöðu í þeirri byggingu sem greinin er kennd í og er ekki laust við að þar séu flest líflegustu teiti vetrarins haldin og gjarnan opinn bar svo að lítið beri á. Er það látið óátalið af skólayfirvöldum enda gömul hefð sem stúdentar fara yfirleitt vel með. Eins konar busun nýnema fer fram að hausti en hún sker sig þó frá hinni íslensku menntaskólahefð í því að í stað þess að niðurlægja busann er honum veitt ótæpilega áfengi af eldri nemum viðkomandi greinar um leiö og honum er innrætt hæfileg virðing fyrir þeim og heföum skólans. Ef businn tekur upp á því að skemmta eldri nemunum, yfirleitt óafvitandi og þá vegna hinna ótæpilegu áfengisveitinga, þykir það svo sem ekkert verra. Utlendingur telst varla fúllvígður inn í finnskt samfélag fyrr en hann hefúr farið í ekta gufubað, sauna. Rennur þá spéhræddum frónbúanum oft kalt vatn milli skinns og hörunds. Sundskýlur eru ncfnilega bannvara í þess háttar böðum og auk þess þykir ekkert tiltökumál, raunar sjálf- sagt, að kynin baði sig saman. námskeiðum. Samskipti nemenda og kennara eru líkust því sem hér gerist í minni skólunum en í þeim stærri er fjarlægðin auðvitað meiri. Meðal greina sem Finnar standa framarlega í eru verkfræði og hönnun hverskonar, allt frá arkitektúr til iðnhönnunar. Mikill lestur og sjólfsnám I Finnlandi er magister grunn- háskólagráðan. I húmanískum fræðurn og félagsvísindum lesa stúdentar aðalgrein ásamt einni eða tveimur aukagreinum. I verkfræöi og raunvísindum er aðeins lesið eitt aðalfag. Viðmið- unartími til að Ijúka námi mun vera 5 ár en algengara er að námið taki 6-7 ár eða jafnvel lengur. „Til Námið byggist Finnlands'i Hvað rninna á / andsk... cr þangað að s£kja?aÞctta eru ekki óal£ien£i viðbrð£[ð sem höfundur fer þejjar berst í tal að hann hafi stundað háskólanám í því ájjxta landi. Er ekki laust við að landinn þekki töluvert Lítill námskostnaður Námskostnaður er lægri en hér gerist, bókakaup mun minni því með litlum tilkostnaði. Skóla- gjald er ekkert en tæplega 500 finnsk mörk (FIM=15 ÍKR) til finnska stúdentasambandsins. Greiðsla á því (og þar með aðild að sambandinu) er skilyrði fyrir skólasetu. Meðal þess sem aðildin veitir réttindi til er: 50% afsláttur í allar innanlandssamgöngur, þar með talið innanlandsflug, ókeypis almenn læknisþjónusta og stór- kostlega ódýr sérfræðinga- og tannlæknaþjónusta ásamt ýmsum öðrum afsláttum. Hafa finnsku stúdentasamtökin þurft að sjð heyja harða baráttu borgum landsins. til að halda Á bilinu 5.000 til þ e s s u m 30.000 nemendur stunda nám í þessum skólum. Grimm samkeppni er um skólavist þar sem fjöldatakmarkanir gilda yfirleitt í allar greinar. Er einkunn á stúdents- FINNLAND minna til þessa granna okkar en hinna Norðurlandanna. Skal nú reynt að Hk btcta lítillega úr því. Finnland er ekki fjölmennt á evrópskan mali- kvarða, þar búa uplega fimm milljónir manna og eru háskólar í fyrirlestrahaldi og tímasókn en hér en því meiri áhersla er lögð á mikinn lestur og sjálfsnám. Próf eru jafnt og þétt alla önnina og ráða menn hvenær þeir skrá sig í próf. Er þar að hluta komin skýring á mislöngum námstíma en auk þess er námsmat mishagstætt nemendum eftir greinum og prófi lö£jð til jjrundvallar en það er sam- rœmt yfir allt landið svo að stúdentar sitji allir við sama borð. Ef stúd- . entseinkunn er ekki í efri kant- inum jjetur orðið þrautin þynjjri að komast í háskólanám. margar bækur eru til í fjölda eintaka á sérstöku námsbókasafni í hverjum skóla auk þess sem meira er gert af því að vísa stúdentum á einstaka kafla og greinar sem hægt er að ljósrita réttindum í þeim efnahags- þrengingum sem finnskt þjóðlélag gengur í gegnum um þessar mundir. Manneskjulegri námsframvindu- kröfur A móti þeim fjöldatakmörkunum sem beitt er við innritun í finnska háskóla kemur að ríkið hleypur töluvert undir bagga með þeim sem á annað borð „meika‘ða“ í gegnum síuna. Auk mánaðarlegs styrks frá ríkinu að upphæð FIM 1570 fá stúdentar húsaleigustyrk, og er hámarksstyrkur 65% leigunnar. Að auki er kostur á námslánum og eru skilyrði um námsframvindu ólíkt manneskju- legri en þau sem LIN setur. Ibúar annarra ríkja Norðurlandanna. þ.m.t. Islands, eiga sama rétt til styrkja og finnskir ríkisborgarar ef þeir hafa stundað nám í landinu í tvö ár. Far sem öll hin Norður- löndin, nema Island, hafa ein- hvern svipaðan hátt á kemur þó ekki til að finnska ríkið þurfi að halda uppi einhverjum fjölda erlendra stúdenta. Finni sem kærni til náms hér á landi myndi einnig áffam njóta mánaðarlegs styrks frá finnska ríkinu. Höfúð- kostnaður við að læra í Finnlandi er húsaleigan. A Helsinkisvæðinu er hún töluvert hærri en í Reykjavík og í öðrum háskóla- borgum á svipuðum nótum og hér, sjaldnast ódýrari. Matur er eitthvað ódýrari en hér og munar mestu á kjöti en einnig er grænmeti og þurrvara ódýrari. Sælgæti og gosdrykkir eru liins vegar jafnvel dýrara en hér og ^efst því kjörið tækifæri fyrir Islending að venja sig af landlægu kókþambi og snikkersáti. I lokin má geta þess að vel er tekið á móti erlendum nemend- um sem koma til nárns við finnska háskóla. Fvrsta vikan fer öll í viðamikið kynningarnám- skeið og auk þess að kynnast starfsemi og öllum stofnunum skólans kvnnist stúdentinn einnig félögum sínum frá öllum heims- álfúm sem komnir eru í sama tilgangi og hann, að skemmta sér og reyna að ná sér í einhverja menntun í leiðinni. plúsa ... en leijjan skiptir öllu. ...óraunbœfar kröfur LÍN um námsframvindu. Lejjjjirbu á þijj að Ura það eru svo sannarlejja í bópifárra útvaldra. Hefur stijjið stöðujjt undanfarin þrjú ár sem er bölvanlejjtfyrir þá sem háðir eru fjármajjni erlendis frá. musar FRAMFÆRSLA NÁMSLÁN SKÓLAGJÖLD SAUNA MÁLIÐ GENGI MARKSINS STAÐREYNDI R Matur er ódýr... Maður skrimtir... Enjjin Fantajjóður finskur þjóðsiður, iðkist helst með öl við hönd ojj snjó fyrir utan til að velta sér í. Föst útgjöld í Finnlandi eru leiga, vatn og rafmagn, strætó/lestarkort (eða kaupa sér hjól, afbragðs hjólreiðastígar víðast hvar og haldið | auðum yfir veturinn), flugferðir og matur. Skólaárið er tvískipt, haustönn og vorönn nokkum veginn eins og hér. Best er að sækja um skólavist veturinn áður en áætlað er að byrja, skilafrestur er 15. apríl fyrir umsóknir um nám sem hefjast á haustið eftir. LIN lánar eins árs undirbún- ingsnáms í finnsku og bjóða flestir stærri háskólar upp á slíkt nám fyrir erlenda stúdenta. Þar sem grunn- gráöa í Finnlandi er magister þarf að fá BA-gráðuna héðan metna inn i kerfið ef ekki er verið að byrja frá grunni. Ekki er hægt að treysta því að hún fáist metin til fulls sem þriggja ára nám. Atvinnumöguleikar í Finnlandi eru sem stendur vægast sagt slæmir. Kreppa ríkir, atvinnuleysi um 17% og um 20% hjá ungu fólki. Þó tekst alltaf einhverjum að fá vinnu, finnskur iðnaður er háþróaður og þarf á vel menntuðu fólki að halda. Hug- greinafólki tekst líka stundum að finna sér kennslu- eða rannsóknastöðu, jafnvel á þessum síðustu og verstu tímum. ALKO er besta áfengisverslunarnafn í heimi. Áfengið er þó ekki mikið ódýrara en hér, munar einhverjum hundraðköllum á flöskunni. Finnar deila nefnilega, því miður fyrir káta en blanka stúdenta, áfengismálastefnu með Norðmönnum, Svíum og Islendingum. En bjórinn er ódýrari og auk þess seldur í matvöruverslunum eins og tíðkast hjá siðmenntuðum þjóðum. „Six-pack" af innlendum bjór kostar yfirleitt FIM 39 eða um 600 ísl. krónur. Á bar kostar hálfur líter af krana þetta FIM 15-30 (225-450 kr.) eftir því hvort drukkið er á fjölsóttum stúdentaknæpum (ódýrt og þess vegna fjölsóttar) eða næturklúbbum hótelanna (dýrast, enda aðallega fyrir bisnessmenn og túrista). Meðalverðið er líklega um FIM 20 (300 kr) fyrir hálfan lítra.

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.