Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.10.1995, Side 20

Stúdentablaðið - 01.10.1995, Side 20
GlÓRUlAUS Frumsynd i Haskolabioi 3* november Sko, ég heiti Cher og bý ' ntlum, yfirlætislausum f/Æ^M bæ sem heitir Beverly áM jBl Hills. Ég geng í skóla sem er rosalega I fræðiiegurog I Æ kennararnir eru allir algjörir heilar, J| ^fl 1 Æ skilurðu, og ég er X oftast með tveimur bestu vinkonum mínum, Dionne og Tai. Við gerum það sem ég held að flestar venjulegar smábæjarstelpur geri; förum í búðir, keyrum um á jeppum, förum í búðir, förum í partý, förum í búðir, borðum úti og förum í búðir En, allavesanna, nú er búiö aö sera mynd um mis 03 mína nánustu 03 hún heitir „Glórulaus". Þeir fundu alsera dís sem heitir Alicia Silverstone til aö leika mis. Hún lék í „The Crush" 03 Aerosmith myndbandinu sem var fékk þarna „Lanssamlesa besta myndband sem hefur nokkru sinni veriö Sert" verölaunin 03 ætli þeir hafi ekki hussaö: „Jæja, þessi Betty (dís) er alsjör Cher". Dionne: Best, alsjör sálufélasi. Josh: Fyrrverandi stjúpbróöir 03 fyrirgefiö fjallgönsuskóna hans. Christian: Nýjastur og sætastur í skólanum, algjör Baldwin. Klæöir sig flottar en ég. Tai: Nýja stelpan, gjörsamlega glötuð og glórulaus áöur en ég hóf meistaraverk mitt og breytti henni í dís. Elton: Algjör Baldwin aö utanverðu en Barney aö innanveröu. Tai tryllist ef hún er í sama herbergi og hann. | Murray: Maðurinn hennar Dionne. Ef hann gæti bara hætt aö kalla hana „konu", ef hann bara lippaðist úr kallfæri. 3F • Travis: Lítur út eins og ■*algjör E-haus en meö gullhjarta. Honum finnst Tai flottust. Nákvæmlega hversu GLÓRULAUS ertu? 1) EF ÞÚ SÉRÐ ALGJÖRAN BALDWIN í PARTÝI, HVAÐ GERIRÐU? a) Truflast alveg, kastar þér í fangiö á honum, býöst til að veröa ambáttin hans? b) Kemst að því hver besti vinur hans er og taiar svo viö hann allt kvöldið? c) Hringir í blómabúðina úr GSM- símanum þínum og lætur þá senda risa-blómvönd frá leynilegum aðdáanda? 2) ÞÚ FÆRÐ EINKUNNIRNAR ÞÍNAR OG ÞÆR ERU, SKO, FREKAR UNDIR MEÐALLAGI EÐA ÞANNIG OG ÞÚ: a) Ferð samt með þær heim, vitandi að pabbi þinn brjálast alveg? b) Setur allt á fullt við að para kennarana þína, kemur þeim í þvílika sæluvímu aö þú þarft ekki annað en að biöja og þá hækka þeir einkunnirnar þínar? c) Ferð með þær á hátækni hönnunarstofu og breytír þeim með stafrænum aöferðum? 3) ÞÚ ERT í JEPPANUM SEM PABBI ÞINN GAF ÞÉR ÞEGAR ÞÚ VARÐST FIMMTÁN. AF ÞVI AÐ ÞÚ MÁH EKKI KEYRA SJÁLF ÞÁ: a) Finnur einhvern E-haus á bíl og ert rosa - hæ, viltu vera memm - og týnir honum svo þegar þú ert komin í afmælið? b) Tekur bílinn samt, rústar tveim vörubílum og mótorhjóli og segir svo löggunni að þú sért með sama lögfræðing og Madonna? c) Hættir við að fara og ert bara heima að skipuleggja fataskápinn þinn með tölvunni þinni sem kostar þrjúhundruðþúsundkall? 4) ÞAÐ KEMUR GJÖRSAMLEGA GLÓRULAUS, NÝ STELPA í SKÓLANN ÞINN, ÝKT VONUUST DÆMI. ÞÚ: a) Forðast hana eins og „Best of Abba“ geislaplötuna? b) Ert rosa „það er svo miklu sælla að gera góða hluti fyrir aðra" við hana, býrð til algerlega nýtt útlit fyrir hana og breytir henni í dís? c) Segir „Hæ" en ert samt alveg - láttu mig í friði - við hana af því að ef þú ert meö henní gætiröu sjálf fallið í áliti? Stigin þín: 6-8: Til hamingju! Þú ert meiriháttar og ég væri alveg til í að versla með þér í öllum búðum, segjum héðan og til Mílanó. 3-5: Tja, þó þú sért ekki alveg glórulaus þá sýnirðu samt greinileg merki þess að vera andlega minnimáttar. Pældu í leiöarvísinum fyrir hina algjölega glórulausu og reyndu að gera eitthvað í málunum. 0-3: Halló? þú þarft á alvarlegri hjálp að halda. Þú þyrftir að eyða kannski 4000 árum í búðunum áður en þú gætir einu sinni stafað Alaia. En ekki klikkast alveg, snúðu þér að leiðarvísinum og fáðu hjálp þar!

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.