Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 2

Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 2
E í s t v í ð í r 7. april 1952 LISTVIÐIR eiga erindi til allra sem áhuga hafa fyrir listrænum menningarmálum nútímans■ L IS T fy rir almenning. Sérstök áherzla er lögð á að vekja athygli á allskonar list, eins og hún kemur fram í bókmentum — leiklist — kvik- myndum — dansi — líkamsmenningu — hljómlist málaralist — höggmyndalist — húsbúnaði — blóma- görðum — garðrækt — heimilisiðnað — iðnaði verzlun — vörusýningum — og auk þessa listinni — að lifa. LISTVIÐIR NR. 1. Innihalda meðal annars Myndir úr kvikmyndum. — Kvik- myndadómar. — Um leikkonuna Arn- dísi Björnsdóttur (með mörgum mynd- um).— Kvikmyndastjarna, sem fólk aldreífær að sjá. — Stutt saga. — Nýjasta kynslóðin (með myndum). — Islenzkir listamenn. — 2 verðlauna- samkeppni með 7 verðlaunum o. m. m. fl. Skemtileg getraun í nr. 2 fyrir eldri en 15 ára. Fylgist nákvæmlega með innihaldi í hveriu nr. af Listviðir. — Þér vitið ekki hvenær )bér þurfið á því að halda að vita hvað þar stendur. Næsta verðlaunasamkeppni krefst þess ef til vill að þér vitið hvað stóð í næsta nr. á undan. Kaupið því siálf hvert nr. og geymið það-

x

Listviðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listviðir
https://timarit.is/publication/599

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.