Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 24

Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 24
VERÐLflUNASflMKEPPNI nr. 2 a og b 4 verðlaun veitf! Kaupið LISTVIÐI strax - svo þér vitið hvað þér eigið að gjöra ISLENZKA V I K A N 3.—10. apríl 1932 Hljóðfærahúsið Austurstræti 10 AUir góðir Reykvíkingar hljóta að hafa áhuga fyrir að kynnast því, hve smekk- lega kaupmenn bæjarins nota verzlunargJugga sína. í íslenzku vikunni hJýtur athyglin að verða ennþá meiri, þar sem alJir munu gjöra sitt ítrasta tjj að vekja athygli á sinni verzJun. Einkum mun þessa gæta hjá þeim, sem hafa inn- lenda framleiðslu að sýna. — Athugið nú aJJa glugga með nákvæmni og vitið að hvaða niðurstöðu hér komizt með tiJJiti tiJ a. og b. í verðlaunasamkeppn- inni f LISTVIÐIR SJÁ NÁNAR INNJ í BLAÐJNU. Erlingu r Jónsson Bankastr. 14 - Baldursg. 30 Gjörið LIST VIÐI að vini yða r, þá eignisi þér góðan vin PrentnmlBjan Acta.

x

Listviðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listviðir
https://timarit.is/publication/599

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.