Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 5

Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 5
" —....CHARLES FARRELL og JANET GAYNOR Janet Gaynor hreyf hugi allra i myndinni “Fóstri fótalangur", sem nýlega var sýnd i Nýja Bíó. — (í þvi hlutverki hreif Mary Pickford miljónir áhorfenda fyrir nokkrum árum). Pessi mynd er úr nýrri kvikmynd, Merely Mary Ann. a RENATE MQLLER VERÐLAUNASAMKEPPNI N R. 1 Hvaða kvikmynd naut mestrar hylli i Reykjavfk á árinu 1931 ? Utfyllið atkvæðaseðilinn með svari yðar og sendið til LISTVIÐIR, Reykjavík, fyrir 20. apríl næstk. Þegar öll svör eru komín, verða dregin út 3 nöfn úr þeim, sem sent hafa rétt svör, er hljóta þessa vinninga: 1. vinningur: 2 aðgöngumiðar f Nýja Bfó (stúkusæti) 2. — : 2 - - — — (svalir) 3. — : 2 — - — — (betri sæti) LISTVIÐIR REYKJAVIK Atkvæðaseðill í verðlaunasamkeppni nr. 1 Nafn kvikmyndarinnar: Nafn heimili Aðgöngumiðarnir gilda á fyrstu sýningu eftir að úr- slitin hafa verið tilkynnt. Ath. Úrslitin verða tilkynnt í LISTVIÐIR nr. 2 (7. maí) og aðgöngumið- arnir sendir hlutaðeig- endum. 3

x

Listviðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Listviðir
https://timarit.is/publication/599

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.