Listviðir - 07.04.1932, Blaðsíða 19
7. apríl 1952
£ í s t v í ð í r
Hvað gagnar þér þó þú vinnir allan heiminn, ef
þú bíður tjón á sálu þinni.
Lifðu eins og þú eigir að lifa til eilífðar — lifðu
eins og þú eigir á hverri stund að deyja.
Breyttu gagnvart náunga þinum eins og þú vilt
að hann breyti gagnvart þér.
V71C.KI BfíUTT? er mjög þekkt skáldkona, sem
hvarvetna er sett í fremstu röð
nýtízku bókmenntahöfunda.
Þeir af lesendum vorum, sem
óska að kynnast skáldskap
hennar, eru beðnir að skrifa til
LI5T\?IÐIR og munum vér þá
með ánægju kynna hana lesend-
um vorum.
ALLANOVA - sem fyrir skömmu
dansaði í London. Dans hennar er
tígulega fagur og auka hin þungu
skrautklæði hennar á þann svip.
Hún dansar aðallega eftir lögum
Debussy, Honneger og de Falla.
19