Listviðir - 07.04.1932, Page 19

Listviðir - 07.04.1932, Page 19
7. apríl 1952 £ í s t v í ð í r Hvað gagnar þér þó þú vinnir allan heiminn, ef þú bíður tjón á sálu þinni. Lifðu eins og þú eigir að lifa til eilífðar — lifðu eins og þú eigir á hverri stund að deyja. Breyttu gagnvart náunga þinum eins og þú vilt að hann breyti gagnvart þér. V71C.KI BfíUTT? er mjög þekkt skáldkona, sem hvarvetna er sett í fremstu röð nýtízku bókmenntahöfunda. Þeir af lesendum vorum, sem óska að kynnast skáldskap hennar, eru beðnir að skrifa til LI5T\?IÐIR og munum vér þá með ánægju kynna hana lesend- um vorum. ALLANOVA - sem fyrir skömmu dansaði í London. Dans hennar er tígulega fagur og auka hin þungu skrautklæði hennar á þann svip. Hún dansar aðallega eftir lögum Debussy, Honneger og de Falla. 19

x

Listviðir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listviðir
https://timarit.is/publication/599

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.