Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Side 16

Heimir : söngmálablað - 01.03.1939, Side 16
12 H E I M 1 R stúdentana á æfingu, og látið sér nægja að keppa í næsta flokk fyrir neðan, þar sem, þeir voru vissir um sigurinn. Eins og nærri má geta, þá var Uppsalastúdentunum sýndur margvíslegur sómi eftir þennan glæsilega sigur. Þeir sátu veizlur og þeir voru fengnir til að syngja i óperuhúsinu mikla, þvi Parísarbúar vildu gjarnan heyra sigurvegarana. Enn fremur liéldu þeir sjálfstæð- an samsöng í Opera Lyrique. Síðan kom heimferðin, sem var óslitin sigurför, sem náði hámarki sinu þeg- ar komið var til Stokkhólms og Uppsala — en það er nú önnur saga að segja frá því. R 0 B E R T S C H U M A N N. (8/6 1810 — 29/7 1856). EFTIR BALDUR ANDRÉSSON. (Niðurl.). Á Heidelbergárunum var liann farinn að semja tón- smíðar. „Thema yfir nafnið Abegg“ hét fyrsta tón- smíðin. Hún var tileinkuð greifafröken Pauline d’Abegg. Þessi dama liafði aldrei i þennan lieim fæðst. En stúlk- an Metla Aliegg af horgarættum var vinkona lians og liún var i huga hans, þegar liann samdi tónsmíðina, sem er í valstakt. „Papillion“ var næsta tónsmíðin, und- urfögur og mikið spiluð. „Capricciur“ fiðlumeistarans Paganini klæddi liann í píanóbúning (2. liefti) og við- urkenndu allir, að snillingsbragð væri á þvi verki. Schumann bjó í góðum húsakynnum, sólríkum, með trjágarði fyrir framan gluggann. Þar áttu fuglar sér lireiður og blómaangan lagði inn um gluggann. Það skiftir mildu, í hvernig lnisakynnum menn búa. Þau móta manninn engu siður en fötin. Sólskinið og bliðan, hinar ólal mögu raddir náttúrunnar á vorin — „im ■w'underschönen Mnat Mai“, — renna saman í mörg- um lögum hans. „Neue Zeitschrift fiir MusiliSchumann var lcaffi-

x

Heimir : söngmálablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.