Heimir : söngmálablað - 01.01.1923, Side 2
HEIMIR
Hljödfærahús Reykjavíkur,
= Nótna- hljóðfæra- og strengjaverslun. =
-----Símnefni: Hljóðfærahús. — — Sími 656.-
Aðalútsala frá Wilhelm Hansen, Peder Friis og ýmsum þýskum forlögum.
Grammófónar
frá kr. 50,00
til kr. 400,00.
Albúm
fyrir 12 plötur
ómissandi. Prá
kr. 4,75-11,50.
Nálar (200 stk.)
askjan á
kr. 1,50—3,00.
Plötuburstar
ómissandi til
viðhalds plöt-
unum, kr. 2,25.
Aðaluinboð fyrir: Hornung & Sönners
pianoverksmiðju í Kaupinannahöfn;
Petersen & Steenstrups orgelverksm.
í Kaupmannahöfn; Pathé Fréres, hljóð-
færa- og pathéfonaverksmiðju í París;
Nordisk Polyphon A/s, grammófona-
verksmiðju í Kaupmannahöfn. Utsala
frá Skandinavisk Grammofon Aktiesel-
skab. — Mikil verðlækkun á píanó-
um og orgelum. Piano frá hinni við-
urkendu verksmiðju Steinhoffs kosta
nú kr. 1050,00 hingað komin. Piano
frá kgi. hirðsala Bogs & Voigt kosta
hingað komin kr. 1250,00. Orgel frá
hinni vel þektu verksm. Leonhardt
kostuðu síðast hingað komin aðeins
kr. 450,00, í hnottrjeskassa, 5 oktövur,
6 registra (kopla). Palleg og þýð liljóð.
Stærri tegundir með hlutfallslega
-----------hærra verði.-------------
Plötur
í afarstóru úr-
vali fyrir nál
og gimstein,
frá: Pathé
Fréres, Poly-
phon, Gram-
mophon Co.,
Parloplione,
Odeon, Beka,
Zonophone,
Operaphon ofl.
verksmiðjum.
íslenskar plötur.
Fiðlur
frá kr. 20,00,
25,00, 30,00 og
hærra verð.
Bogar
frá kr. 9,50
til kr. 20,00.
Allar stærðir af
bestu driffjöðr-
um og öðrum
varahlutum.
Hljóðdósir
fyrir nál og
demant, frá
kr. 6,00-30,00
Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu
Strengir
á fiðlur, guit-
ara, mandolin,
cello ofl.
Fiðlukassar
kr. 15,00.
Myrra
kr. 0,25; 1,00;
1,25.
Nýtísku lög
á nótum
og plötum.
En lille Skat meö Pagehaav, Missouri Valtz,
En lille Rystedans, Skilrgárdsflickan.
Lördagsvalsen, Styrmandsvalsen, Kostervalsen
Verðskrá
ókeypis.