Heimir : söngmálablað - 01.01.1923, Page 10
8
H E I M I R
1923
Orðsendíngar
frá ritstjóruni,
S k ý r s 1 u r eru enn ólcomnar frá nokkr*
nm kirkjuorganleikurum. peir, sem eiga
e.'tir að senda þær frá sjer, eru beðnir að
draga þáð ekki úr þessu. Ef einhver er
sá, sem ekki hefir feiigið eyðublað til út-
íyilihrar, er h|hh beðihn að gera aðvart
um það Sem fyrst.
Sóngfrjettir innlendár ætiar Heitnír
áð flytjá, eftir því sem rúm léyfir. Sendið
blaðinu stutta þistla uhi það, sem við
her. þeir verða þegnir með þökkum.
Hugvékjur allskonar, frjettir og ann-
að, sem í blaðið á að fara, ber að senda
Sigíúsi Einarssyni.
Alt, scm í því birtist nafnlaust cða
ómerkl, má cigna honum. Er þessa getið
hjer í eitt skifti fyrir öll.
Leiftur,
B e c t h o v e n: Ekkcrt er dýrðlegra en
það, að komast nær guðdómnum en aðr-
ir, og strá síðan geislunum frá honum út
á meðal mannkynsins.
R. Begas: Til frábærra afreksverka í
listum þarf einskonar þrenningar við:
karlmannlega atorku, kvenlega viðkvæmni
og barnslega einfeldni.
C. Reinecke: Varast að gera e i 11 tón-
skálcl að átrúnaðargoði. Meistarana miklu
má aðeins setja hvern við annars
h I i ð, cn hvorki fyrir ofan eða neðan; þeir
bæta hver annan upp.
Úr kámugu kcri getur eigi tær drykkur
dropið. Haltu þinum innra manni hrein-
um, þvi að ella munu óhreinindi loða við
þin listamannsstörf. Maður er meistarinn,
og þcir verða eigi að skildir.
Fréttir,
*— Prófessor S v e i n b j ö r n S v e i n*
björnsson tónskáld kom hingað 27.
hóvember siðasth, ásamt frú sinni. Býst
banii við að setjast hjer að fyrir fult og
alt, eftir meir en hálfrar aldar útivist
(hahh fór utan haustið 1868). Velkominn
heim!
Lúðrasveit Rvíkur. Tveir lúðra-
flokkar hafa starfað í bænum undanfar-
in ár, en hvorugUr notið síh, af því að
foi'ustuna vantaði. Reynir Gíslason kendi
Ilörpu um eitt skeið, og tók hún þá all-
miklum stakkaskiftum, en hans naut
skamma stund við. Síðan hann fór utan,
má heita, að flokkurinn hafi verið liöfuð-
laus her. Oj eins vai- um Gígju, er Hall-
grimur þorsteinsson kom á fót og stjórn-
aði framan af. En síðastl. sumar gengust
áhugasamir menn úr báðum flokkum fyrir
því, að ráðinn var hingað þýskur kenn-
ari, Otto Bötcher. Kom hann út á önd-
verðu sumri og tók þegar til óspiltra mál-
anna. Runnu þá báðir flokkarnir í eitt,
og æfði nú sveitin af kappi. Er skemst frá
að segja, að hún tók skjótum framförum,
svo að nú fæst hún við hlutverk, sem voru
Iienni áður um megn, og fer þannig með
þau, að allir geta haft ánægju af. O. B. á
þakkir skilið fyrir starf sitt. — Nú er
lúðrasveitin í þann veginn að koma sjer
upp húsi til æfinga, og mun verða nán-
ar skýrt frá því, þegar húsið er fullbúið.
HTj óðfæraskóli var settur á stofn
síðastliðið liaust. Góðra gjalda verð til-
raun og ber vonandi árangur.
Rúmleysi veldur því, að ýmsar söng-
frjettir verða að bíða næsta blaðs.
Prentsmíðjan Acta.