Heimir : söngmálablað - 01.01.1925, Síða 19

Heimir : söngmálablað - 01.01.1925, Síða 19
HEIMIR Hgya| Pia.no — Orgcl Loks er frjáls innfiutningur á híjóðfærum, enda höfum við nii birgðir af orgelum og píanóum frá elstu og vönduðustu verksmiðjum. Afborganir frá i til 5 ára. Verðið er verksmiðjuverð að viðbættum kostnaði. Biðjið um ókeypis verðskrá. Meðmæli frá fjölda kaupenda, þar á meðal próf. Sv. Sveinbjörnsson og Sigv. Kaldalóns. Gri'ammófónar frá hinum heimsfrægu verksmiðjum Polyphon, Skand. Grammophon (IIis Master’s Voice), Pathe Preres o. fi. Béeði til ódýrir og vandaðir. Verðskrá ókeypis. Plötur íslenskar og útlendar. Nýtt! Prof. Sv. Sveinbjörnsson: Pianosolo: íslensk rhapsodia, Víki- vaki og Idyl. Nýkomið Sig. Skagfeldt: Sverrir kongur, Miranda, Echo, Visnar vonir, Heimir, Friður á jörðu, Sprettur, Ilugsað heim, Árniðurinn, Roðar tinda. — Undirspil Sv. Sveinbjörnsson. —Pjetur .Tónsson & Eggert Stefánsson, allar plöturhar. Verðskrá ókeypis. Nótur. Nýútkomið: Vikivaki, Idyl, Stóð jeg úti í tunglsljósi, Máninn hátt á himni skín, variationir eítir Sv. Sveinbjörnsson. — AÍlar islenskar nótur. Aðalútsala fyrir Wilhelm Hansen, Peder Friis og ýms stærstu þýsk nótnaforlög. Miklar birgðir af skólum, kenslubókum. einstökum lögum og söfnum fyrir Piano, harmonium, strokhljóðfæri, einsöng, kórsöng o. fi. o. fl. Nýjustu danslög á nótum og plötum. — Fyrirspurnum svarað um hæl. Harmonikur. Hinar óviðjafnanlegu Royal Standard Stradella og Regent Standard & Gera. Verðlistar með litmyndum af harmonikum, munnhörpum o. fl., gegn 55 aurum í frímerkjum. — TJtvegum harmonikubelgi. Varahlutir. Hljóðdósir, við alla grammófóna, nálar allar tegundir, gimsteina, silfur og trjenálar, nálaskæri, heil verk, fjaðrir og önnur varastykki, plötualbum og burstar. öll varastykki fást í grammófóna, sern keyptir eru hjá okkur. . Fiðlur guitarar, mandolin, banjo, cello og zitharar. Beztu teguridir strengja og varahluta í strengjahljóðfæri, bogar og fiðlukassar, hylki fyrir guitara. og mandolin, með stálhöldu, vatnshelt. Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land. Hljödfærahús Reykjavíkur. Símnefni: Hljóðfærahús. Sími 656.

x

Heimir : söngmálablað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/602

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.