Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Side 3

Alþýðumaðurinn - 04.09.1970, Side 3
Kálfasláfrun Eins og undanfarin áf breytist kálfaslátrun í slát- urtíð þannig, að slátrað verður á FÖSTUDÖG- UM í stað þriðjudaga. Síðasta kálfaslátrun fyrir sláturtíð verður 12. september og næst föstudaginn 18. sept. og áfram alla föstudaga, þar til suðfjárslátrun lýkur. Koma þarf með kálfana milli 2—5 föstudagana. SLÁTURHÚS KEA Tan-Sad BARNAKERRUR mjög fallegar. JÁRNOG GLERVÖRU- DEILD Húsbyggjenclur Eyggingameistarar Húsbyggjendur ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATHUGIÐ ATIIUGIÐ auglýsa Hausttízkan er komin í glæsilegu úrvali Nýkomnir hvítir og rauðir BARNASANDALAR í SKÓLANN: Fótlagaskór og rúskinnsskór frá Iðunni, í öllum stærðum. Leðurvörur kí Brekkugötu 3, Akureyri. Sími 1-27-94 til hænda Ósekkjaðir kúaíóðurkögglar B eru væntanlegir um miðjan september. Þeir, sem hafa liug á kaupum við skipshlið, láti skrá sig í kornvöruhúsi voru. Þar má einnig fá þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru. Kaupfélag Eyfirðinga KORNVÖRUHÚSIÐ að runtal-OFNINN er smíðaður úr þykkasta stáli allra stálofna. að runtal-OFNINN er E I N I ofninn sem sérstaklega er smíðaður fyrir HITAVEITUR. að runtal-OFNINN þarf e k k i FORHITARA. að runtal-OFNINN er einnig fyrir ketilkerfi. runtal-OFNINN hefur sýnt að eftir 5 ára reynslu liér á landi hefur hann ' sannað yfirburði sína og lækkað hitakostnaðinn um allt að 35% í mörgum : tilfellum. i iað runtal-OFNINN er með 3ja ára ÁBYRGÐ. i j 11 r að runtal-OFNINW er hægt að staðsetja við óííkustu aðstæður og hann lientar mjög vel ö 11 u m byggingum. að við veitum allar tæknilegar upplýsingar og við gefum yður tilboð og - við svörum fljótt og vel. runíal-OFNAR h.f. SÍMAR 3-55-55 og 3-42-00 - SÍÐUMÚLA 27 - REYKJAVÍK. Frá SJúkrasamlagi Akureyrar Guðmundur Guðjónsson, læknir, gegnir læknis- þjónustu fyrir samlagsmenn Jóhanns heitins Þor- kelssonar út septembermánuð og ef til vill leng- ur. Hann verður til viðtals á læknisstofu Sigurðar Ólasonar kl. 2—3 e. h. (símatími kl. 1,30—2 e.h., sírni 1-Í0-34). Á sama tíma gegnir hann ennfrmur störfum fyrir Sigurð ÓlaSon, lækni, í fjarveru hans út septem- bermánuð. í fjarveru Baldurs Jónssonar, læknis, gegnir Einar Jónmundsson, læknir, störfum. fyrir sam- lagsmenn hans út septembermánuð á læknisstofu Baldurs. (Síxnatími kl. 1—1,30 e. h., móttökutími kl. 1,30—3 e. h., sími 1-27-81). í október gegnir frú Inga Björnsdóttir, læknir, störfum fyrir Baldur. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.