Alþýðumaðurinn - 27.05.1975, Síða 3
IJr
ýmsum
áttum
KIBKJAN.
Messað í Akureyrarkirkju
næstkomandi sunnudag kl. 11
f. h. Sjómannamessa. Sjómenn
og fjölskyldur fjölmennið. —
B. S.
BRÚÐHJÓN.
Á hvítasunnudag síðastliðinn
voru gefin saman í hjónaband
í Minjasafnskirkjunni, ungfrú
Soffía Halldórsdóttir iðnverka
kona og Bjarni Ólafsson síma
maður. Heimili þeirra verður
að Holtagötu 9, Akureyri.
KARLAKÓRINN GEYSIR.
Næstu söngæfingar eru sem
hér segir: Fimmtudag kl. 8.30,
sunnudag kl. 5 og mánudag kl.
8.30. Athugið. Aukaæfingar
boðaðar sérstaklega.
Auglýsið í
AM
Munið rýmingarsöluna
mikill afsláttur af peysum
og blússum.
Sími 2-35-21
Verslunin
DRÍFA
Gagnfræðaskólinn
á Akureyri
veröur slitið laugardaginn 31. maí kl. 5 síðdegis.
SKÓLASTJÓRI.
Garðeigendur
Nú er rétti tírninn til að huga að garðinum.
Mikið úrval garðáhalda: Slöngur, úðarar, slöngu-
tengi, slönguvagnar, stunguspaðar, gafflar, hríf-
ur, hjóibörur og fleira. Einnig garðsláttuvélar.
Gunnar Ásgeirsson hf.
BORGARBÍÓ.
Borgarbíó sýnir í kvöld og
næstu kvöld, meistaraverk
Charlie Chaplin, myndina
Drengurinn. Þetta er stórbrot-
ið verk gamla meistarans, sem
allir ættu að sjá.
HAPPDRÆTTI SLYSA-
VARNAFÉLAGS ÍSLANDS.
Dregið var í happdrætti Slysa
varnafélags íslands hinn 1.
maí sl. og hlutu eftirtalin
númer vinning:
23120 Citroen Ami 8 1975
18535 Zodiak Mark III slöngu
bátur 15 f. m/20 hö ut-
anb.vél.
7453 Johnson vélsleði 30 hö.
35342 Sinclair talva m/minni.
8837 Sinclair talva m/minni.
22556 Sinclair talva m/minni.
11267 Sinclair talva m/minni.
12670 Sinclair talva m/minni.
48720 Sinclair talva m/minni.
8869 Sinclair talva m/minni.
42402 Sinclair talva m/minni.
19965 Bosch borvél.
11122 Bosch borvél.
7434 Bosch borvél.
29000 Bosch borvél.
26388 Bosch borvél.
46908 Bosch borvél.
25382 Bosch borvél.
39057 Bosch borvél.
14929 Bosch borvél.
Vinninga sé vitjað til Slysa-
varnafélags íslands, Granda-
garði 14, Reykjavík. Upplýs-
ingar veittar í síma 27000, á
skrifstofutíma.
GÓÐIR SAMBORGARAR:
Vorið er komið og gróðurinn
að lifna — bæði jörðin og dýr
in — því er nauðsynlegt að
ALLIR sýni þessum góðu gest
um okkar fyllstu varfærni.
Dýraverndunarfél. Akureyrar.
Glerárgötu 20. — Símr 2-22-32.
Hreingerningar
EINSTAKLINGAR, STOFNANIR:
Geri hreint smátt og stórt húsnæði.
Einnig teppahreinsun
Nýjar vélar.
Leitið upplýsinga eftir kl. 7 á kvöldin.
Davíð Jóhannsson
Grundargerði lc Akureyri — Sími 2-20-28
LAX - LAX - LAX
og aftur LAX
Bændur - Lax-
veiðimenn
Kaupum ferskan Iax á sumri komandi'.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband
við okku rog láti vita um væntanlegt magn.
LMEX
Aðalstræti 9 - Pósthólf 791 -
Símar 1-19-95 og 2-74-60.
Sóltjöld
Sóldýnur.
Badmintonspaðar. — Fótboltar. —
Tjöld og svefnpokar. — Vindsængur og pumpur.
Sundbuxur.
Herra- og sportvörudeild. — Sími 2-17-30.
Aðalfundi frestað LA
Áður auglýstum aðalfundi Útgerðarfélags Ak- ureyringa hf. er frestað og verður hann auglýst- ur síðar.
STJÓRNIN.
Hestamenn Akureyri
Kappreiðar
Hestamannafélagið Léttir heldur sínar árlegu
kappreiðar 31. maí á skeiðvelli félagsins á bökk-
um Eyjafjarðarár.
Keppt verður í 250 m skeiði, 250, 300 og 350 m
stökki og A og B flokki góðhesta.
Æfingar verða laugardaginn 24. maí kl. 14.00
og þriðjudagskvöldið 27. maí kl. 20.30.
Félagar eru hvattir til að mæta og skrá hross sín
hjá Jóni Ólafi Sigfússyni' í síma 2-34-35 og Frí-
manni Frímannssyni í síma 2-18-30 fyrir 28. maí.
IM.L.F. vörur
Bankabygg
Byggmjöl
Hveitiklið
Heilhveiti
Hörfræ
Fjallagrös
Matvörudeild
KEA
ALÞÝÐUMAÐURINN - 3