Alþýðumaðurinn - 27.05.1975, Side 7
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 2.
komu Akureyringar þar mjög
vel út. í karlaflokki varð sig-
urvegari Árni Óðinsson og er
það í annað skifti í röð, sem
hann sigrar, en í öðru sæti
varð Haukur Jóhannsson og
þriðji varð svo Tómas Leifs-
son.
í kvennaflokki sigraði Jór-
unn Viggósdóttir frá Reykja-
vík, næst henni kom Margrét
Vilhelmsdóttir, Akureyri, og
þriðja varð Guðrún Frímanns
dóttir, Akureyri.
Þar með er lokið „vertíð11
skíðafólks að þessu sinni, og
er ekki annað hægt að segja
en hlutur Akureyringa hafi
verið mjög góður á þeirri
„vertíð“, og aflast vel bæði af
verðlaunapeningum og bikur-
um.
Til sölu:
íbúð á Húsavík í fjöl-
býlishúsi.
Upplýsingar í símum
4-15-04 eða 4-14-11.
hús í S.-Þingeyjarsýslu
(hæð og ris).
Hentugt fyrir félaga-
samtök.
Steindór Gunnarsson,
lögfræöingur, sími 22260.
Fasteignir til
sölu
Mjög góð raðhúsaíbúð
við Vanabyggð.
4ra herbergja nýuppgerð
íbúð í tvíbýlishúsi við
Oddeyrargötu. Allt sér.
Getur verið laus mjög
fljótlega.
3ja herbergja íbúð í smíð-
um í fjölbýlishúsi við
Hrísalund.
4ra herbergja efri hæð í
tvíbýlishúsi við Hrís-
eyjargötu.
Margar fleiri eignir á boð-
stólum.
Fasteigna-
salan hf.
Hafnarstræti 101
(Amaro-húsinu).
Sími 2-18-78.
Opið kl. 5-7 e. h.
Auglýsing frá
Menntaskólanum
á Akureyri
í ráði er að stofna í haust ÖLDUNGADEILD
við Menntaskólann á Akureyri, ef næg þátttaka
fæst og aðstæður leyfa.
ICennt verður á tveimur sviðum: málasviði
(máladeild) og náttúrufræðisviði (náttúrufræði-
deild).
Skólaárinu verður skipt í 2 annir, október-janúar
og febrúar-maí, og lýkur hverri önn með prófum.
Skemmstur námstími er 2 ár en nemendur geta
lokið prófi á allt að 5V2 ári. Kennt verður fjögur
kvöld í viku og síðdegis á laugardögum.
Skráning nemenda fer fram í skrifstofu skólans
til lOda júní nk. Þar eru veittar allar frekari
upplýsingar og þar fást sérstök umsóknareyðu-
blöð.
SKÓLAMEISTARI.
Starf ritara
við Menntaskólann á Akureyri er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. júní. Starfið verður veitt
frá 1. ágúst. — Laun eru greidd samkvæmt launa-
kerfi ríkisins.
Umsækjandi verður að hafa íslensku vel á valdi
sínu, kunnátta í erlendum tungumálum æskileg og
leikni í vélritun og bréfagerð nauðsynleg.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf skal skilað til skólameistara, sem veitir
jafnframt allar frekari upplýsingar.
Akureyri, 22. maí 1975
Tryggvi Gíslason
skólameistari.
Alþýðuorlof
Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og
nágrenni minnir félaga sína á skírteini, er veitir
handhafa rétt til orlofsferða á vegum Alþýðu-
orlofs.
Skrifstofa vor í Brekkugötu 4 veitir allar upp-
lýsingar um sólarferðir til útlanda á vegum Al-
þýðuorlofs. — Sími 2-16-35.
Gustavsberg
Mikilvægustu „húsgögn" baöherbergisins eru auðvitað
hreinlætistækin, - handlaug, baðkar, salernisskál
og undirlífsskál.
Þeim mun mikilvægara er því að skipuleggja vel frá
upphafi. Gera þarf ráð fyrir nægu rými og velja
„baðherbergishúsgögnin", sem henta vel jafnvel þótt
stærð og venjur fjölskyldunnar kunni að breytast.
GUSTAVSBERG postulínshreinlætistækin eru úr þétt-
stroknu kisilhrúðri og hafa harða sprunguþétta
glerhúð. Allir fletir eru aðgengilegir og auöhreinsan-
legir. Baðkörin eru framleidd úr úrvals stálplötum og
glerungurinn er skv. bestu alþjóðlegu gæðaflokkun:
BYGGINGAVÖRUSALA
SAMBANDSINS
Suðurlandsbraut 32 Reykjavik simj 82033
Verð á sementi
Iðnaðarráðuneytið hefur ákveðið nýtt verð á
sementi frá 16. maí 1975.
Frá og með 16. maí 1975 verður útsöluverð á
sementi svo sem hér segir:
kr. án sölusk.
Portlandsement 8.460.00 pr. tn.
Portlandsement 423.00 pr. sk.
Hraðsement 9.500.00 pr. tn.
Hraðsement 475.00 pr. sk.
kr. m. sölusk.
10.160.00 pr. tn.
508.00 pr. sk.
11.400.00 pr. tn.
570.00 pr. sk.
SEMNENTSVERKSMIÐJA RÍKISINS.
SIJMDIMÁIVISKEIÐ
fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Stundlaug Akur-
eyrar 28. maí nk. — Innritun í síma 2-32-60.
SUNDLAUG AKUREYRAR.
ALÞÝÐUMAÐURINN - 7