Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 27.05.1975, Side 5

Alþýðumaðurinn - 27.05.1975, Side 5
Rauðikrossinn lands, og einnig fjársöfnun vegna snjóflóðanna á Nes- kaupstað. 1 þessu sambandi er rétt að geta þess, að allt það fé, sem Rauða Kross íslands hefur til afnota til þessarar starfsemi, er fengið frá almenningi. Fyrstu árin, sem Akureyrar- deiíd Rauða Kross íslands starfaði, var fjár aflað með samkomuhaldi, kvikmynda- sýningum, leiksýningum og dansleikjum, og komst um tíma sú hefð á, að deildin héldi dansleik á gamlárskvöld, og hygg ég, að slíkur dansleiic- ur hafi síðast verið haldinn á gamlárskvöld 1945. Einnig var stofnað til tombólu eða hluta- veltu í nokkur skipti og einn- ig aflað fjár með merkjasölu, sem börn barnaskólaima hafa annast á öskudaginn, nær eða alveg óslitið frá 1941. Nú síð- usíu árin hafa fengist drjúgar tekjur af peningaspilakössum Rauða Kross íslands, sem sett- ir hafa verið upp á mörgum fjölsóttum stöðurn, víða um landið, og auk þess af lands- hapodrætti og smámiðahapp- clrætti Rauða Kross íslands. Vorið 1931 gaf Rauði Kross Halldór Halldórsson, læknir. Núverandi form. A.d.R.K.Í. Islands Akureyrardeildinni sjúkrabíl og var Bifreiðastöð Akureyrar falin geymsla og akstur bílsins og „ákveðið, að taka sama gjald fyrir bifreið þessa, og tekið væri nú hér í bænum“, en frá því vorið 1935 og til ársloka 1936, ann- aðist Andrés G. ísfeld akstur sjúkrabifreiðarinnar, en síðan Helgi Schiöth, þar til vorið 1939, að B. S. A. var á ný falið að annast reksturinn. ! janúar 1941 er skráð í fundargerð, „að oft hefði dregist svo klukkutímum saman, að gela fengið bílinn á stað, þótt líf lægi við“, og lofaði Jakob Frí- mannsson, kaupfélagsstjóri þá að annast afgreiðslu bílsins, á þeim grundvelli, að hann legði til bílstjóra á bílinn að degi til án endurgjalds og bensín til sveitaferða gegn því að sveita- fóilcið þyrfti ekki að greiða fyrir þjónustu bílsins. í janúar 1944 kom annar sjúkrabí’l deildarinnar í bæinn; var reyndar ekki nýr. Það ár tók Zóphonías Árnason, síðar yfir tollvörður við akstri bílsins. Það ár voru fluttir 196 sjúld- ingar, þar af 80 ferðir utan- bæjar, en halli á rekstri bíls- ins 5.822.48 krónur. 1946 kom nýr sjúkrabíll, sem deildin keypti, en hann reyndist of stór og óhentugur. í september það ár tekur lögreglan að sér akstur sjúkrabílsins. I janúar 1952 kemur nýr sjúkrabíll, og er sagt í fundargerð 11. jan- úar 1952: „Bíllinn mun að visu ekki bæta úr hinum erf- iðu vetrarferðum, því að til þeirra dygði ekki annað en sterkur trukkur“. Bíllinn er geymdur í slökkviliðsstöðinni, en lögregluþjónar annast akst,- ur. Eftir 1952 er samið um af- not af Ferðafélagsbíl til vetrar flutninga. 1957 kemur enn nýr sjúkrabíll. 1966 er keypt tal- stöð í sjúkrabílinn. 1968 keypt ur nýr bíll og eru í honum súr- éfnistæki. Það ár tekur slökkvi liðið við rekstri bílsins og hef- ur .annast hann með miklum ágætum æ síðan. 1973 var samið við Flugbjörgunarsveit- ina um aðgang að björgunar- bíl þeirra, ef á þyrfti að halda. I descmber 1973 er tekinn í notkun nýr sjúkrabíll og er það sá bill, sem nú er í notkun. Þann 27. ágúst 1974 var samþykkt á stjórnarfundi, að þiggja sjúkrabíl, sem Blaða- mannafélagið vill safna til og gefa. Síðar samþykkti deildiu, að fela Guðmundi Blöndal, framkvæmdastjóra sínum, að stjórna söfnun til bílsins hér norðanlands. Það varð strax í upphafi að samkomulagi milli Blaðamannafélagsins og Akur eyrardeildar Rauða Krossins, að keyptur yrði bíll af gerð- inni Range Rover, og að bíll- inn yrði vel búinn, sem full- Vestur-íslendingar minnast merkra tímamóta í sögu ís- lenzku landnemanna í Vestur heimi með veglegum hátíða- höldum að Gimli dagana 2.— 4. ágúst í sumar, en þá eru lið in hundrað ár frá landnámi Nýja-íslands í Canada. í tilefni þess mun fjölmenn- ur hópur héðan að heiman leggja leið sína vestur um haf til að taka þátt í mannfagnaði þeirra og hitta að máli frænd- ur og vini. Mikið undirbún- kominn neyðarbíll, en ekki sér staklega sem hjartabíll, og þóttust menn í þessu atriði draga lærdóm af reynslunni í Reykjavík. Sjúkrabílinn hér á Akur- eyri er sem sagt eign Akur- eyrardeildar Rauða Kross ís- lands og deildin stendur undir rekstrarkostnaði a. ö. 1. en því, að bærinn veitir bílnum húsa- skjól á Slökkvistöðinni og starfsmenn slökkviliðsins, sem annast aksturinn, hljóta sín laun frá bænum. Þeir sem fluttir eru með sjúkrabílnum, eiga að greiða ákveðið gjald Jurtabók AB, íslensk ferða- flóra, sem gefin var út 1970, hefur nú verið ófáanleg um alllangt skeið. Vegna mikillar eftirspurnar, hefur Almenna bókafélagið ákveðið, að senda á markaðinn þessa ýtarlegu handbók í endurbættum bún- ingi. Höfundur Jurtabókar AB er prófessor Áskell Löve, jurta- fræðingur, en hann er meðal þekktustu vísindam'anna í sinni fræðigrein. Einnig legg- ur hönd á plóginn frú Dórísi Löve, jurtafræðnigur, og teikn ar hún skýringamyndir við fyrsta kafla bókarinnar. Allar aðrar myndir í bókinni eru eftir Dagny Tande Lid í Osló, sem höfundur telur „einhvern færasta listamann á þessu sviði“. í formála bókarinnar lætur höfundur þess getið, að þetta sé sjöunda handbókin, sem samin hefur verið um íslensk- ar jurtir. Fyrsta ritið af þessu ingsstarf hefir verið unnið vestra til þess að gera hátíð- ina sem veglegasta og ótvíræð an vitnisburð um dug og manndóm landa okkar vestan hafs. Ekki síst vilja þeir taka á móti þeim sem héðan koma af rausn og höfðingsskap. Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að Vestur-íslendingar hafa alltaf sýnt landi okkar og þjóð mikla ræktarsemi og hlý hug, bæði með fjöldaferðum hingað undanfarna áratugi og fyrir það til deildarinnar, og taka starfsmenn slökkviliðsins við þessum greiðslum, en þó verður svo alltof oft, að fóllc gleymir að bjóða borgun, og oft eru aðstæður slíkar, að oft eru aðstæður slíkar, að starfsmenn slökkviliðsins taka nærri sér að ganga eftir greiðsl um. Árið 1953 hófst söfnun í sjúkraflugvélarsjóð og árið eftir gaf Slysavarnafélag ís- lands flugvél, sem átti að vera að hálfu eign Akureyrardeild- ar Rauða Krossins og að hálfu eign Slysavarnadeildarinnar tagi var íslensk grasafræði, sem Oddur Hjaltalín, læknir samdi og gefin var út í Kaup- mannahöfn árið 1830. Flestar eru þessar jurtabækur nú ó- fáanlegar og allar úteltar, af ástæðum, sem tilgreindar eru í formálanum. Jurtabók AB er ennfremur langvíðtækust þessara bóka, því þar er „lýst öllum tegundum æðri jurta, sem vitað er, að vaxi villtar á íslandi og eins þeim slæð- ingum, sem örugglega hafa numið hér land.“ Þá er og að finna í innganginum sitthvað það, er varðar íslenska grasa- fræði ,almennt, svo sem nafn- greiningu og nafngiftir jurta, og um gróðursvæði landsins, og loks er í bókinni skrá yfir allmargar jurtategundir, sem hafa vérið friðlýstar með laga ákvæðum. Alls er bókin á fimmta hundrað blaðsíður og aðeins nafnaskrá þeirra jurta, sem þar er lýst, nær yfir 21 blaðsíðu, tvídálka. Jurtabók drengilegum stuðningi við okk ur á margvíslegan hátt. Þegar við heimsækjum þá í sumar hljótum við að sjálfsögðu að koma færandi hendi og leggja af mörkum myndarlega fjár- hæð til stuðnings einhverju hugsjónamáli . þeirra þar vestra. Margt kemur til greina, þó ákvörðun hafi ekki verið tekin hvað velja skal, en frá því verður greint síðar. Þjóðræknisfélag Akureyrar hefir fyrir nokkru, í þessu hér á Akureyri, og áttu þessi félög að annast reksturinn. Síðar kom í ljós, að ekki var grundvöllur fyrir því, að reka þessa vél, og var hún því seld 1955 og söluverðið lagt í sjúkraflugvélarsjóð. 1958 keyptu Akureyrardeild Rauða Kross íslands og kvennadeild Slysavarnarfélags íslands á Akureyri, sjúkraflugvél, en bræðurnir Tryggvi og Jóhann Helgasynir borguðu síðan helming kaupverðsins, gegn því, að þeir rækju vélina fyrir eigin reikning næstu 5 ár, enda væru sjúkraflutningar þá ávallt látnir sitja fyrir öðru AB er, eins og höfundur segir í formála, ætluð skólanemend- um og fróðleiksfúsri alþýðu, og yfirleitt öllum, sem þykir það nokkurs virði, að kynnast þeim jurtum, sem verða á vegi þeirra, og gaman hafa af nátt- úruskoðun.“ Því fólki fer nú óðum fjölgandi, sem leitar kynna við náttúru eigin lands, sér til ánægju og upplyftingar, vonandi kemur Jurtabók AB þessu fólki í góðar þarfir, og verður þannig lóð á vogarskál þeirra, er berjast fyrir varð- veislu náttúru landsins. Fjöldi mynda prýðir bókina, litmynd ir og aðrar og eru þær nær 650 að tölu, og má ætla, að bókin sé nauðsynlegt hjálpartæki hverjum þeim, sem áhuga hef- ur á gróðurríki íslands. Eng- inn sem leggur leið sína um náttúru íslands, til lengri eða skemmri tíma, ætti að láta hjá líða, að taka með sér þessa handhægu og fallegu bók. sambandi, ákveðið að gefa út dálítið rit varðandi helztu þætti úr sögu Nýja-íslands, í máli og myndum, ásamt af- mæliskveðjum til Vestur-ís- lendinga frá þeim mönnum og fyrirtækjum hér heima, sem styðja vilja þessa hugmynd. Útgáfan kostar mikið fé, og því áríðandi að sem flestir hlaupi undir bagga og leggi málefni þessu liðsinni með myndarlegri afmæliskveðju. Frá Þjóðræknisfélagi Akureyrar „ÍSLEIMZK FERÐAFLÓRA44 ALÞÝÐUMAÐURINN - 5

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.