Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.2009, Síða 29

Stúdentablaðið - 01.12.2009, Síða 29
300 g (4dl) bankabygg 2-3 blaðlaukar (púrra) 250 g ferskir sveppir 200 g sólþurrkaðir tómatar í olíu 1 búnt söxuð steinselja 50 g rifinn parmesanostur, Vi grænmetissúputeningur 4 tsk jurtasalt Aðferð 1. Sjóðið bankabyggið með súputeningi við meðalhita í einum lítra af vatni í 40 mínútur eða þar til það hefur drukkið í sig allt vatnið. 2. Skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar og steikið í olíu við lágan hita. 3. Skerið sveppina í þunnar sneiðar og steikið I smjöri (og olíu) þar til þeir eru vel þurrir. 4. Blandið blaðlauknum og sveppunum saman við byggið ásamt steinseljunni, smátt skornum tómötunum, saltinu og parmesanostinum. Berið fram heitt eða kalt, sem aðalrétt eða meðlæti. Dugar fyrir fjóra fullorðna. ( þetta skipti snöggsteikti ég þorsk með en það er lika gott að steikja grænmeti eða hvaða kjöt sem er til að gera máltíðina matarmeiri en byggið er mjög saðsamt. Kokkur: Svavar Jónatansson, þriðja árs nemi í félagsfræði 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dós tómatpúrra (170 g) 2 grænmetisteningar 1/4-1/2 tsk pipar 3-4 dl rjómi 1 tsk sykur Eilítið af ferskum kóríander ef manni finnst það gott Aðferð 1. Hellið vatni f stóran pott ásamt grænrmetisteningunum. Látið suðuna koma upp en þá er gott að láta örlítinn (u.þ.b. 1/4 tsk) matarsóda út í súpuna því það styttir suðutimann. Látið súpuna malla við vægan hita í 45-60 mfnútur. Takið af hellunni. Hellið rjómanum út í og setjið sykurinn og kóríanderið út i síðast. 5 dl bankabygg 2 I vatn 2 epli skorin í litla teninga 1-2 dl rúsinur 1 msk kanill 2 tsk salt 1-2 dl fræ eftir smekk, t.d. sólblómafræ og/eða graskersfræ. (+ 2 tsk hunang og 1 dl döðlur fyrir sælkerana) Aðferð Maukið tómatana í matvinnsluvél eða blandara og setjið út í vatnið ásamt tómatpúrrunni og piparnum. Magn pipars fer eftir því hvað fólk vill hafa súpuna sterka. Þetta er stór skammtur og dugar fyrir 4 til 5 en það er fint að gera rúmlegan skammt þvi súpan er jafnvel betri þegar hún er hituð í annað skipti. 1. Setjið allt hráefnið i pott, t.d. að kvöldi, og látið sjóða í u.þ.b 7 minútur. Slökkvið svo undir pottinum og setjið lokið á hann og farið að sofa. Kokkur: Hrannar Már Ásgeirsson, fyrsta árs nemi i stjórnmálafræði 2. Að morgni má hita grautinn upp. Þó er ekki siðra að borða hann kaldan, t.d. með mjólk eða nota sem músli á súrmjólkina. Grauturinn þolir vel geymslu í kæli svo tilvalið er að sjóða hann til nokkurra daga i einu. Það mé einnig prófa að sleppa fræjunum og bragðbæta hann á annan hátt. Kokkur: Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, fjórða árs nemi í hjúkrunarfræði KÓK 29 STÚDENTABLAÐIÐ

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.