Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 12
138
BÚNAÐAKRIT
Útveggir 12" á neðri hæð, 9" á efri, sléttaðir að utan
(1914) og innan. Jarðbikaðir að innan í suðurhorni á
neðri hæð. Innan veggjanna 8/*" þiljur, innst pappi mál-
aður eða með veggfóðri. Gólf yflr kjallara einfalt. Einnig
yfir herbergjum á neðri hæð. Eldstó er í eldhúsi í kjall-
aranum og í öðru eldhúsi á neðri hæð. Auk þess er
einn ofn í stofum á neðri hæð og 3 ofnar í stofum á
efri hæð. Lagt í aðeins í mestu frostum. Eldsneyti:
mest mór. Heimilismenn um 20.
Svar: Jeg hygg að ibúðarherbergin sjeu elclci Jcaldari
en gbð torfhaðstofa, ef ekki heitari, þegar litið er til
þess hve mikið rúmmál hver einstakur maður hefir.
Hitamælir ekki hafður inni. Það kemur ekki fyrir að
írjósi í íbúðarherbergjum.
Við raka hefir orðið vart í öllum liornum á húsinu,
en fer altaf smá-minkandi. Hefir aðeins orðið vart í
frostum.
Hús þetta er mjög af sömu gerð og hið síðast talda,
en er talið að hafa reynst mun betur. Má vera að meira
sé lagt í, gluggaumbúnaður betri eða þvíl. Annars ber
rakinn vott um að hlýindin eru helzt til lítil.
Nr. 11. Bygt 1913—17. Steypublandan í útveggjum
1 : 4 : 8, en nokkru sterkari þar sem gluggar eru næst-
ir. Útveggir 10" þykkir, sljettaðir að utan og innan.
Innan þeirra eru 5/*" listar með 1 alinnar millibili og klætt
á þá með þykkum tjörupappa. Lofthólfinu milli pappans
og veggjarins er vandlega lokað að ofan og neðan til
þess að stöðva loftið (pappinn lagður í tjöru). Innan list-
anna eru nelgdir jafnþykkir listar og klætt á þá með
3/*" þiljum. Innan á þeim þykkur pappi og veggfóður
límt á hann. Loft yfir kjallara er tvöfalt en tróðlaust,
þrefalt yflr íbúðarherbergjum og með tróði. Eldhús í
kjallara með eldstó, þrír ofnar í stofum uppi og einn á
kvisti á efra lofti. „Daglega lagt í alla ofna“. Eldsneyti:
sauðatað. Heimilismenn 17—20.
Svar: Reynslan með húsið er ekki nema frá síðasta