Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 13

Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 13
BÚNAÐARRIT 139 •vetri (1916 —17). Það reyndist mjög hlýtt. í flestum herbergjum hitamælar. Jeg athugaði hitann snemma að morgni, áður lagt var i ofna. Yar hann þá 10—12° á Jt. en úti 14—16 ° frost. Þetta var þegar frostharðast var um veturinn. B'rost kom hvergi til greina, ekki held- ur í kjallara. RaJca varð hvergi vart, ekki einusinDÍ í kjallara enda er hann víðast upphitaður. í geymslunni, þar sem eng- inn ofn er, varð hans aldrei vart og ekki myglaði þar nokkur hlutur. Gerð útveggja er ekki verulega frábrugðin á þessu ‘húsi og nr. 4, en allhátt undir loft (48/* alin) og verð- ur því ekki á annan hátt gerð grein fyrir hinum miklu hlýindum þess, en að daglega er lagt í alla ofna. Og þó er hitinn að morgninum óskiljanlega mikill í 14—16° frosti. Húseigandinn þakkar hann veggjagerðinni, telur að hitann úr eldhúsinu leggi upp milli gólfanna yfir því, sem «ru tróðlaus, og inn í innri lofthólfin milli tjöru- pappans og þiljanna, en að loftið í ytri hólfunum milli pappans og útveggjanna standi kyrt og hlýi. Nú er það iullreynt, að loft í slíkum lokuðum hólfum (annars er nálega ómögulegt að loka þeim tryggilega) er á sífeldri hringrás og eykur lítið sem ekkert hlýindin, þó fyr væri sú trú almenn. Aftur segir hitamagnið, sem leggur frá eldavjel venjulega lítið til þess að hita heilt hús (17X 12 ál.), þó hlýja loftið úr eldhúsinu streymi upp innri hólfln. Hinsvegar gæti það kólnað þar og gert raka, er vatnsgufa frá eldhúsinu þjettist. Jeg fæ því eigi sjeð, að hin miklu hlýindi geti stafað af öðru en mikilli upp- hitun, ef hitamælingarnar hafa annars verið vandlega gerðar, enda er sagt, að „daglega sje lagt í alla ofna og eldavjel venjulega kynt frá því snemma á morgnana til þess seint á kvöldin". Ef nú litið er yflr hversu öll þessi 12 hús hafa reynst, hvað hlýindi og raka snertir, þá verður ekki annað sagt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.