Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 40
166
BÚNAÐARRiT
Páll Rósinkransson, að Kirkjubóli í Önund-
arfirði, hefir tilkynt mér loforð tíu manna um tillög
fyrir átta jarðir í Mosvallahreppi í Önundarfirði i verð-
launasjóðinn, nr. 49—56.
49. Páll Rósenkransson fyrir Kirkjuból í Korpudal.
50. Guðmundur Jóhannesson fyrir Vifilsmýrar.
51. Guðmundur Bjarnason fyrir Mosvelli.
52. Hólmgeir Jensson fyrir Þórustaði.
53. í’orvaldur Þorvaldsson fyrir Efstabói.
54. Jónatan Magnússon fyrir Hól í Firði.
55. Bernharður Halldórsson og Jens Hólmgeirsson
fyrir Vaðla.
56. Guðmundur Guðmundsson og Einar Einarsson fyrir
Tannanes.
57. Ólafur H. Jónsson, á Eystri Sólheimum í Mýrdal,
í Dyrhólahreppi, fyrir þá jörð.
Ungmennafélagið Egill rauði i Norð-
fjarðarhreppi í Suðurmúlasýslu hefir safnað loforðum
par i hreppnum og Bjarni Jónsson á Skorrastað sent
mér skrá yfir loforð fyrir 16 jarðir, nr. 58—73.
58. Fannardalur 11 hndr., gefandi Guðjón Ármannsson.
59. Hólar 18,3 hndr., gefendur Marteinn Sigfússon og
Sveinn Sigfússon.
60. Skálateigur fremri, 3,8 lindr., gef. Magnús Guð-
mundsson.
61. Skorrastaður 25,4 hndr., gef. Jón Bjarnason.
62. Miðbær efri 4,7 hndr., gof. Guðmundur Sighvats-
son.
63. Hof 9,8 hndr., gef. Sigfinnur Þorleifsson.
64. Skuggahlíð 9 hndr., gef. Hermann Davíðsson.
65. Grænanes 9 hndr., gef Þorleifur Árnason.
66. Hellisfjörður 18,2 hndr., gef. Símon Jónsson.
67. Viðfjörður 14,7 hndr., gef. Sveinn Bjarnason.
68. Stuðlar 7,8 hndr., gef. Sigurður Finnbogason.
69. Gerði 3 hndr., gef. Guðmundur Halldórsson og
Vilhjálmur Halldórsson.