Búnaðarrit - 01.06.1918, Blaðsíða 78
204
BUNAÐARRIT
Söltnð síld (meðaltal 2 sýnish.).
Þurefni.............................53.0°/o
Meltanleg eggjahvíta í þurefni. . . 46,7—
-----feiti - — ... 14,5—
Þorslchausamjöl (þurkaðir muldir liausar).
Þurefni.............................83,5°/o
Meltanleg eggjahvíta í þurefni. . . 28,3—
-----feiti - — ... 1,2—
Rannsókn á maís.
Raki..................................ll,85°/o
Feiti...............................3,90—
Eggjahvíta..........................13,02 —
Köfnunarefnislaus efni (þar í kolvetni) 68,11—
Trjátrefjar.........................2,16—
Aska................................0,93—
100,00
Ranusókn á rúgmjöli.
Raki..................................12,80°/o
Feiti............................... 1.90—
Eggjahvíta..........................10,50—
Köfnunarefnislaus efni (þar í kolvetni) 59,45—
Trjátrefjar.........................12.20—
Aska................................3.15—
100,00
Fleiri matvæla og fóðurrannsóknir hafa verið gerðar
með tilstyrk Búnaðarfélagsins, svo sem blóðmörs og
kartöflurannsóknir, sem gerðar voru að tilhlutun Stein-
gríms læknis Matthíassonar. Þá hafa verið gerðar rann-
sóknir á heyi frá Einarsne3i í Borgaríirði, sem Páll
Jónsson kennari notaði við fóðurtilraunir.
í fóðurbætisrannsóknunum er að eins getið um melt-
anlega egejahvítu og feiti, er þar átt við meltanleik efn-
anna í saltsúrri „Pepsinblöndu", en þannig meltast fóð-
urefnin venjulega ver en í skepnumaganum. Halldór
Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri hefir ritað fróðlega