Búnaðarrit - 01.01.1931, Qupperneq 13
B Ú N A Ð A lí R I T 7
vel þess vert að líta yfir hversu nú miðar áleiðis, hvert
horfir og hvað sé helzt ábótavant? Með því að gera
sér nokkra grein fyrir því, munum við sjá gleggra fram
á leið, svo næstu sporin í túnræktinni verði stigin sem
öruggast í raunrétta átt.
Ræktun síðustu ára.
Síðasta áratuginn hefir túnræktin aukist töluvert hröð-
um skrefum. Búnaðarskýrslurnar sýna þetta greinilega,
og þeir, sem kunnugir eru í sveitunum vita vel, að á
þessum árum, einkum þeim allra síðustu, hafa margir
bændur róið lífróður að stækka tún sín. Margir, en ekki
flestir né allir, því mikið skortir enn þá á, að þátttaka
bænda í túnbótum sé almenn, þótt hún fari gleðilega
vel vaxandi.
Tunaslettur og nyrækt
N ý r æ k t:
Sléttur.
Óbylt.
liylt.
Sléitur c
nýrælit
Nýræbt atls Alls.
1909 ....... 308
1910 ....... 298
1911 ......... 327,7
1912 ....... 307,8
1913 ......... 264,4
1914 ......... 227,3
1915 ....... 224,6
1916 ....... 224,6
1917 ......... 148,8
1918 ......... 161,7
1919 ......... 146,4
1920 ......... 126,1
1921 ......... 159,5
1922 ......... 175,0
1923 ....... 231,5
1924 ...... 192,7
1925 ......... 182,7
1926 ......... 178,4
1927 ......... 216,1
1928 ....... 368,3
101,3 ha. 23,6 ha.
96,1 — 47,5 —
99,2 50,6 —
72,3 — 54,5 —
66,4 — 43,5
66,4 43,5 —
35,4 — 43,4 —
27,3 — 31,4 —
27,2 — 33,3 —
38,4 — 35,3 —
12,2 — 56,6 —
14,3 — 80,1 —
33,5 - 81,1 —
39,3 — 213,5 -
119,9 — 278,7 —
211,5 - 332,1 —
208,8 494,4 —
357,9 — 710,3 —
124,9 ha. 452,6 ha.
143,6 — 451,4 —
149,8 — 414,2 —
126.8 — 354,1 —
109,9 — 334,5 -
109,9 — 334,5 -
78,8 — 227,6 —
58,7 - 220,4 —
60,5 206,9 —
73,7 — 199,8 -
68,8 — 228,3
94,4 — 269,4 -
114,6 — 346,1 —
252,8 — 445,5 —
398,6 — 581,3 —
543,6 - 722,0 -
703,2 919,3 —
1068,2 — 1436,5 -