Búnaðarrit - 01.01.1931, Síða 98
92
B Ú N A Ð A R R I T
er óhætt að segja, að fé manna hafi batnað við not
þeirra. Líklega er það rétt, sem sumir halda fram, að
lömb verði frekar vænni unda Hrafnkellsstaðahrútunum,
en aftur komi öllu þolnara Iíffé undan hrútunum frá
Gottorp. Þó gildir þetta vafalaust ekki allar ættir kyn-
bótaánna á Hrafnkellsstöðum, þótt það kunni að vera
rétt með það fé almennt, enn sem komið er.
Rétt er að bertda á það, að meðferð fjárins í þessum
sýslum er mjög misjöfn, og þyngd hrútanna því ekki vel
sambæri/eg, og ekki almennt sambærileg við haustþyngd.
IV. í Þingeyjarsýslu.
1. Kolur á Stóruvöllum, undan Prúð frá Sigurðarstöðum.
2. Stykill á Sigurðarstöðum, undan Prúð s. st.
3. Vmir á Sigurðarstöðum, sonur Stykils.
4. Lykill á Lundarbrekku, sonur Stykils á Sigurðarst.
5. Haki í Hléskógum, sonur Prúðs frá Sigurðarstöðum.
6. ]ökull á Bjarnstöðum, dóttursonur Prúðs frá Sig-
urðarstöðum.
7. Svalur á Halldórsstöðum, sonarsonur Prúðs frá
Sigurðarstöðum.
8. Ari á Grænavatni, keyptur frá Helluvaði.
9. Hellir s.st. ----
10. Svanur á Grænavatni, þaðan ættaður.
11. Grænir í Garði, undan Svan á Grænavatni.
12. Hringur á Neslöndum, sonur Prúðs frá Sigurðarst.
13. Laukur á Neslöndum, sonur Freys á Helluvaði.
14. Maðri í Vogum, ættaður frá Möðrudal.
15. Freyr á Helluvaði, þaðan ættaður.
16. Börkur á Helluvaði, sonur Freys, og prýðilegasti
hrútur veturgamall, sem ég hefi séð.
17. Klápur í Vogum, þaðan ættaður.
18. Hellir í Skógarseli, ættaður frá Lundabrekku.
19. Víkingur á Hallbjarnarstöðum, ættaður þaðan.
20. Beli á Ondólfsstöðum, sonur Freys á Helluvaði.
21. Vmir á Halldórsstöðum, þar alinn.