Búnaðarrit - 01.01.1931, Page 109
BÚNAÐARRIT
103
Á árinu voru veittar 3466 kr. til nautakaupa. Hafa
20 félög verið styrkt til að kaupa 27 naut.
Nautin eru þessi:
Randi frá Ámundakoti, keyptur af Fljótshlíðarfélaginu.
Haga-Rauður og Vísir frá Stökkum, keyptir af Barða-
strandarfélaginu.
Rauður frá Efra-Langholti og Kclur frá Utverkum,
keyptir af Hrunamannahreppsfélaginu.
Brandur frá Króki og Hringur frá Syðri-Gróf, keyptir
af Villingarholtshreppsfélaginu.
Skrámur frá Sauðholti og, Brandur frá Parti, keyptir af
Nautgriparæktarfélaginu »Búbót« í Ásahrepp.
Ægir frá Vaðlakoti, keyptur af Gaulverjabæjardeild
Gaulverjabæjarhreppsfélag.
Ljómi frá írafelli og Álfur frá Hvammkoti, keyptir af
félagi Lýtingsstaðahrepps.
Brandur frá Skeiðfleti, keyptur af félagi Dyrhólahrepps.
Hvanni frá Hvanneyri, keyptur af félagi Arnarneshepps.
Kolur frá Kaldárholti, keyptur af félagi Holtamanna.
Skjöldur frá Litladal, keyptur af félagi Hrafnagilshrepps.
Herrauður frá Meðaldal, keyptur af félagi Þingeyrar-
hrepps.
Hvanni frá Hvanneyri, kevptur af félagi Mýrahrepps.
Dumbur frá Bólstað, keyptur af félagi Kaldrananeshr.
Rauður frá Hoffelli og Kaldi frá Kaldaðarnesi, keyptir
af félagi Nesjahrepps.
Kollár frá Kollá, keyptur af miðdeild Bæjarhrepps.
Grettir frá Litla-Hamri og Ðrandur frá ]ódísarstöðum,
keyptir af félagi í Ongulstaðahreppi.
Hryggur frá Hnausum, keyptur af félagi Kjalnesinga.
Hvanni frá Hvanneyri, keyptur af félagi Borgarfjarðar.
Dengsi frá Hofstöðum, keyptur af félagi Hofshrepps.
Styrkurinn hefir verið þriðjungur af kaupverði naut-
anna. Að öðru leiti gilda um hann reglur þær er síð-
asta búnaðarþing samþykkti. Nokkrir nautgripastyrkir
voru ekki afgreiddir. Sumir af því að nautin voru ekki