Búnaðarrit - 01.01.1931, Page 129
BÚNAÐARUIT
Í2S
Eins og skýrt er frá í fyrri skýrslum eru blandanir
nr. 9—12 settar saman af íslenzku fræi og þær standa
enn sem fyrr hinum blöndununum töluvert framar
XI. og XII. Grænfóðurrækt.
Tilraunum var haldið áfram með grænfóðurrækt, hafra
°9 bygg á líkan hátt og áður, en þar eð sýnilegt þótti
að byggið mundi þroskast, var það látið standa til þrosk-
unar, og kemur það þá ekki til greina sem grænfóður,
að þessu sinni.
I eftirfarandi töflu er sýnt hver eftirtekjan varð og er
að nokkru leyti »útreiknuð« og miðuð við 5 umferðir
þ. e. 5 samreiti fyrir hverja tegund, en knippi voru tek-
in til þurkunar og til að reikna þurrvigtina eftir aðeins
af einum reit fyrir hverja tegund.
Vitanlega er þetta ónákvæm aðferð, en líkindi eru þó
til, að hlutföllin milli tegundanna komi nokkurnveginn
rétt út. Tegundunum verður raðað hér eftir uppskeru-
magni, en það varð sem hér segir:
Kg. á ha.
1. Sigurhafrar, Trifolium............... 15976
2. Orionhafrar, Svalöf.................. 15600
3. Perluhafrar, Vágönæs................. 15240
4. Kungshafrar, Svalöf.................. 14416
5. Buarhafrar, Vágönæs.................. 14280
6. Engebrecktshafrar, Svalöf............ 13480
7. Kosthafrar, Forus.................... 13152
8. Niðarhafrar, Fælleskjöp.............. 12152
9. Tilrumhafrar, Vágönæs............... 12000
10. Niðarhafrar, — 11600
11. Tumahafrar, — 11040
12. Þórshafrar, — 10680
13. Perluhafrar, Fælleskjöp............. 10064
Þetta er ágæt eftirtekja, en þess skal getið, að knipp-
>n þurkuðust ekki rétt vel, svo rétt mnndi vera að lækka