Búnaðarrit - 01.01.1931, Side 149
BÚNAÐARRIT
143
]ieir hafi leyst störf sín prýðilega af hendi, og varið
öllum sinum starfskröftum í þarfir Búnaðarfélagsins.
Til starfsmanna Búnaðarfélags íslands má einnig
telja trúnaðarmenn þess. Þessir menn hafa þann starfa
að mæla allar jarðabætur, sein gerðar eru um land alll
og færa þær á skýrslur. Jafnframt er þeim ætlað að
leiðheina í ýmsu er að jarðvrkju lýtur. Búnaðarsam-
böndin greiða þessum mönnum laun, en Búnaðarfélag
Islands gefur þeim starfsreglur og úrskurðar ef ein-
hver ágreiningur verður um störf þeirra.
Þessi árin hafa þessir menn starfað sem trúnaðar-
menn:
Fyrir Búnaðarsamband Austurlands:
Helgi Gíslason, Hrappsstöðum, Vopnafirði.
Benedikt Blöndla, Mjóanesi, Héraði.
Þorsteinn Stefánssoh, Þverhamri, Breiðdal.
Jón Eiríksson, Volaseli, Lóni.
Fyrir Búnaðarsamband Suðurlands:
Dagbjartur Ásmundsson, Teigingalæk, Síðu.
Kjartan L. Markússon, Suður-Hvammi, Mýrdal.
Páll Bjarnason, skólastjóri, Vestmannaeyjum.
Ingimundur Jónsson, Hala, Holtahreppi.
Dagur Brynjólfsson, Gaulverjabæ, Árn.
Þorsteinn Sigurðsson, Vatnsleysu, Biskupstungum.
Fyrir Búnaðarsamband Kjalarnessþings:
Kristófer Grímsson, Sogahlíð, Reykjavík.
Fyrir Búnaðarsambánd Borgarfjarðar:
Kristján Guðmundsson, Indriðastöðum, Skorradal.
Fyrir Búnaðarsamband Dala og Snæfellsness:
Jóhannes Guðjónsson, Saurum, Helgafellssveit.
Magnús Friðriksson, frá Staðarl'elli, Stykkishólmi.
Fyrir Búnaðarsamhand Vestfjarða:
Jón Kristjánsson, Skerðingsstöðum, Reykhólasveit.
Steinn Á Jónsson, Flatey.
Gísli Ó. Thorlacius, Saurbæ, Rauðasandi.
Einar Bogason, Hringsdal.